Tákn tímanna - 01.03.1922, Qupperneq 10

Tákn tímanna - 01.03.1922, Qupperneq 10
50 TÁKN TÍMANNA „Ég mundi verða vingjarnlegri11. »Ef ég hefði gelað lifað lííi minu upp aftur, þá mundi ég hafa lifað því öðru visi. Eg mundi verða vingjarnlegri«, sagði maður nokkur, sem var sjötíu og flmm ára gamall, við dálítinn hóp af ungum mönnum. I’að er samt sem áður ómögu- legt. Enginn af oss getur farið aftur í tirnann og lifað lífinu upp aftur. En eí vér viljum, þá getum við, þú og ég, byrjað í dag, að lifa nýju lífi, fullu af góðgirni. Það er hið farsæla líf; það er hið göfuga og happasæla líf; það er 'ifið, scin að lokum ber sigur úr býtum. Því eins og Benjamin Franklin sagði: wÞegar þú erl góður við aðra, ertu bezlur við sjálfan þig«. Látum oss ímynda oss, að Meistarinn segði við oss í morgun: »í kveld mun þjónusta yðar vera á enda; í dag hafið þér síðasla tækifærið til að vinna«. Hve kviðafullir mundum vér ekki prófa vand- lega þá leið, sem fætur vorir hafa gengiðl Vér gleymum báli eigingirni og mclorða- girndar, sem hefir logað i brjóstum vor- um, keyrt oss áfram og komið oss lil að reka olnbogann í aðra til þess að komast á undan. Ilve lljólt það bál sloknaði! Ó, hve óskum vér ekki þess, að vér hefðum tekið tíma til að vera vingjarnlegir og rélta öðrum hjálparhönd! Áfreksverkin virðast vera svo lítil í samanburði við tækifærin að vera vin- gjarnlegir — aðeins vingjanlegir. En vér getum ckki lesið Guðs merkiseðil á æli- dögum vorum. Vér vitum ekki hvaða dagur er merktur hinn »síðasti«. Það er ekki ráöstöfun hans, að vér skyldum vita það. Hann vænlir þess, að vér muudum gera hvern dag eins dýrðlegau og vér mundurn óska, að vor siðasti dagur j'rði. Og það er viturlega ráðstafað; því þegar öllu er á botninn hvolft, munu þeir hlulir, sem fylla oss fögnuði, þegar vér náum brautarenda vorum, einnig fylla oss fögnuði í dag. Vér munum gleðjast yfir því, að minnast þess, að vér gjörðum vort bezta, að vér ætið vorum þægilegir og vingjarnlegir. Eu mcðan vér kappkoslum að gera sjálfa oss samsvarandi, hæfa og eins duglega og mögulegl er, þá mcgum vér ekki glcyma því, að meir en alt þetla er hæfileiki sá, að vera vingjarnlegur. Lát- um oss vera viugjarnlegn i dómum vorum yfir öðrum; virða skoðanir þeirra hærra og ekki vera svo þráir hvað vor- um eigin skoðunum viðvíkur. Og látum oss að minsta kosli vera eins góðgjörð- arsamir við brestina í fari annara og vér erum við vora cigin bresti. En fremur öllu öðru, lálum oss ekki glcyma lögmáli góðgirninnar á heimilinu. Ef þig langar lil að fá smyrsl fyrir jiitt særða hjarla, þegar þú í hinzta sinn litur framan í einhvern, sem þú hefir elskað, þá vcrlu vingjarnlegur. Láttu hvern dag vcrða þrunginn af góðverkum. Mundu cftir að lífið er lljólt. Það er ekki nógu langl rnilli vöggunnar og grafarinnar; milli sáðlíma og uppskeru, lil að stríða, liata og fyrirlita. Vér höíum cngan tima lil að sýna vonzku og ágirnd, þess vegna lálum kærleikann prýða verk vor; þvi fljóll kemur sólarlag. M. E. A. í kvæðinu á bls. 34 í siðasta tbl,, heflr slæðst inn prentvilla. í 3. vcrsi 2. 1. stendur: »og sannleikans lafað fær tilbeiðsfumál«, á að vera: úlbreiðslumál,

x

Tákn tímanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.