Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 22

Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 22
212 SYRPA, IV. HEFTI 1915 „Hann skrifaði mér og sagði mér fréttirnar; svo fundumst viS og bárum saman ráS okkar og grétum saman. Og loksins kom okkur saman um, að þrátt fyrir alt, mundi þaS verSa skynsamleg- ast, aS hann gerSi þaS; því ekkjan var heilsulítil og ekki líkindi til aS hún lifSi lengi. Já, guS fyrigefi okkur þaS, aS við bygSum líf okkar og sælu á annara vansælu og dauSa“. „En lifði hún þá lengi ?“ ,,Já, hún lifSi lengi. Hún lifSi í heil fimm ár. ÞaS var hegn- ingin, sem viS fengum fyrir yfirsjón okkar. En svo rann upp fyrir mér dagur eftir þessa löngu fimm ára nótt og eg flutti hingaS. Þetta varð mitt heimili". ,,Og eftir þaS leiS þér vel ?“ ,,Já, eins vel og dauðlegri manneskju getur liSiS. Hann var góSur maSur og göfugur. Hann var þíSur og viSkvæmur eins og kona, þegar þaS átti viS. Hann hafSi opin augu fyrir öllu fögru og góSu, og bændurnir í sókninni elskuSu liann eins og liann væri faSir þeirra. Af því viS urSum aó ganga í gegn um þennan heita reynslueld, hefir þaS glatt mig óendanlega, aS enginn prestanua á eftir honum, hefir veriS heitbundinn nokkurri stúlku, áSur en liann fékk brauSiS. Eg hefi haft þá reglu, aS spyrja þá aS því áSur en þeir bundust mér. Eg man eftir hvaS eg tók út þennan fimm ára reynslutíma og eg vildi ekki vera orsök í því, aS nokkur önnur sál liSi annaS eins“. Söfren sat steinþegjandi og einblíndi á frú Margréti. Hún var svo óendanlega fegurri í hans augum en hún hafSi nokkurn tíma áSur verið. Svipurinn var sorgblíSur og vingjarnlegur. Alt í einu fer Söfren aS hágráta, fellur fram fyrir frú Margréti og leggur höfuSiS í kjöltu hennar: „Fyrirgefðu okkur, frú Margrét! fyrirgefSu okkur!“ sagSi hann meS ekka. Frú Margrét horfSi undrandi á Söfren, þar sem hann lá á knjánum og grét eins og krakki. Hún lagSi hendina á enniS á honum eins og í leiðslu og sagði: „HvaS á þetta að þýSa ? HvaS er um aS vera?“ ,,Við María erum ekki systkin", sagði Söfren, „hún er unn- usta mín. Það hefir veriS eins fyrir okkur og ykkur,fyrsta mann- inum þínum, viS höfum veriS að bíSa eftir dauða þínum, viS viss- um þaS ekki, aS þú ættir eilífSarmeóaliS". ,,Svo þetta hefir þá verið ástæSan fyrir því, að þiS hafið út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.