Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 53

Syrpa - 01.12.1915, Blaðsíða 53
SYRPA IV. HEETI 1915 243 Hann lioilsaði henni fljótlega og fór inn í hliðar-herbergið. Rannveg settist og hlustabi. — Söngurinn var svo blátt áfram og injúkur; ]iað var ánægja að hlýða á hann; röddin var svo undur-skýr. Hún boið þangað til að Magnhild- ur liafði lokið seinustu tónunum, ]iá gekk hún ofan. Dyrnar voru í hálfa gátt, }icss- vegna hafði söngurinn heyrst svo greinilega. Magnhildur sat á stólnum við hljóðfærið, og talaði við leiksystur sínar frá æskuáninum. Þær sátu sfn hvoru mogin við hana. Hún hafði víst verið að syngja fyrir þær! Þær stóðu aliar upp um leið og Ramnveg kom inn. Hún leit á klukku Magnhildar,—og klukkan var orðin tíu. Magnhildur liafði verið lengi á fótum—Og sungið? Stúlkurnar höfðu farið að undir- búa beina, isótt egg, kökur og kaffi, og borið inn í borðstofuna. Undireins og Magnhildur varð þess vísari að þær Ranmveg voru einar i hcrberginu, þá spurði hún hana hvort hún vissi hvar Grong væri. Rannveg sagðist hafa hitt hann fyrir fáeinum mínútum. “Já” hvíslaði Magnhildur, hann er aö leita að syni sínum. Hugsaðu þér! Strákurinn strauk með unnustu sinni. — Hann er tví- tugur, en hún elcki nema sextán!” “Og vísurnar?” — “Þær voru auð- vitað eftir hann. Grong er reiður. Hann ætlaði að gera skáld úr strák- num!” Þær hlógu báðar. Magnliildur sagði að strákurinn hefði verið fluggáfaður, og faðir hans liefði ferðast með hann til Dýzkalands, Prakklands, ítalíu og Englands. Og nú átti hann að fá að njóta náttúrufegurðarinnar lieima og félagslífsins — en þá var hann allur á brott! Þær þögnuðu, því fótatak Grongs heyrðist í stiganum. Hann leit á þær snöggvast með alvarlegum aug- um, um leið og hann kom inn. Hann gekk þögull um gólfið, reyn- andi til að fela sjálfan sig í skegg- inu, eins og í skógarþykni, eða á bak við gleraugun, eins og mynd í brunni. Svo var se§t að morgunverði, frú- in gaf sérhverjum hlýtt handtak eða augnatillit. Presturinn var ekki kominn, — hann hafði verið á skóla- nefndarfundi. Þegar borðum var hrundið, fór Grong samstundis út i ganginn; hann hafði ekki opnað munninn í öðrum tilgangi en að éta og drekka. Rannveg gekk livatvíslega í lium- áttina á eftir honum; hana langaði til þess að tala við hann. Hann fann það einhvern veginn á sér, og vildi komast undan, en komst okki, og varð að ganga með lienni yfir á hliðarveginn. Er hann fókk að vita hvert erindið var, hrópaði hann há- stöfum: “Eg er fyrir langalöngu orð- inn svo dauðleiður af þessari löngu kvensnipt, og hennar vandræða- ákvörðunum, að ég vil helzt ekki lieyra liana nefnda, og eg ætti að fara undir eins.” Hann ætlaði að leggja af stað, en Rannveg lilægjandi liélt lionum kyrrum, og beindi á- hrifumsínum að umtalsefninu. En áður liún hafði lokið máli sínu, greip hann fram í og sagði: "Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.