Syrpa - 01.02.1920, Side 12

Syrpa - 01.02.1920, Side 12
42 S Y R P A ekki lítil 'freisting fyrir reicSa stjórnendur, að geta kallaS saman á augnabliki miljónir hermanna til þess aS ráSast á sanna eSa í- myndaSa f jandmenn sína. En Þýzkáland gerSi ált, sem í þess vaildi stóS, til þess aS gerSardómstóllinn í Haag fengi ekkert dóimsvald, og þó Rúss- land, England og Frakkland, og flest eSa öll minni ríkin, væru mjög hlynt uppástungunni um aS minka fastaherinn og láta gerS" ardómstól útkijá misklíSir milli iþjóSanna, kom þaS ekki aS haldi vegna þess aS Þýzkáland setti sig svo ákaft á móti því. ÞaS voru AI-ÞjóSverjamir, aSalsmenn, herforingjar, verksmiSjueig- endur og aSrir áfturhaldssamir höfSingjar, sem þá réSu lögum og Iofum í Þýzkalandi, en ekki alþýSan^ eSa meirihluti þjóSarinnar. Nú er Þýzkaland ekki lengur því til Ihindrunar, aS hægt sé aS koma á gerSardómstól, þvert á móti mun varla nokkurt ríki vera því máli hlyntara en einlmitt Þýzkaiand, eftir þá dýrkeyptu reynslu, sem þaS hefir nú fengiS. ÞaS virSist nú vera vilji ýmsra beztu stjórnrnálamanna í NorSurálfu, aS afnema almenna hernaSarskyldu, minka herina talsvert og áfnema þá innan tiltekins árafjöllda, og í staS þess koma á fót gerSardómstól til þess aS dæma öll mál milli þjóS- anna. TComist þaS í framkvæmd, sem vonandi er, ætti þaS aS geta útilokaS stríS í NorSurálfunni framvegis. En taki íþjóSirnar þaS fyrir aS viShalda almennri hernaSarskyldu og auka fastaheri sína og Iflota, verSur afleiSingin óhjákvæmlega sú, aS ný verald- arstyrjöld verSur hafin, eftir lengri eSa skemmri tíma, ennþá voSalegri en styrjö'Id sú, sem aS nafninu til hætti fyrir rúmu ári síSan.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.