Syrpa - 01.02.1920, Blaðsíða 23
S YRPA
53
vorum, og er tilgangurinn vafalaust sá, aS gera enskusletturnar
klægilegar, svo menn varist þær. En vér álítum aÖ leiSbeining-
ar viSvíkjandi hreinni íslenzku, eins og þær, er vér ráíSgerum aS
haífa í 'þessari deild Syrpu, muni hafa meiri áhrif í þá átt a<S vekja
athygli llesenda á málgöllum eSa mál-lýtum, og leiSi til þess, aS
margir fari a<S reyna aS forSast ’þetta.
I þessu sambandi skulum vér benda á, aS þaS eru ekki ein-
ungis enskuslettur og áhrif enskrar tungu á íslenz'kuna, sem menn
verða aS varast, heldur einnig dönskuslettur og áhrif dönskunnar.
Fólk 'helfir flutt meS sér hingaÖ ti'l landsins, frá íslandi, heilmikiÖ
af dönskum orðum — o'ft með íslenzkum hala — og jafnvel
danska orðaskipun. Margir af þeim, sem flutt hafa þessa skottu
með sér frá fslandi, vita, að orðin eru dönsk, því þeir kunna meira
og minna í dönsku; en börnin þeirra, sem 'hér alast upp og heyra
þessi orð höfð fyrir sér, en kunna ékkert í dönsku, vita ekki betur
en að íþau sé góð og gild íslenzka. Auk þess bregður dönskum
orðum og dönsku-blæ oft fyrir bæði í bókurn og blöðum, sem út
er gefið á íslandi, en íslenzku ungmennin, sem alast upp hér vest-
an hafs, geta ómögul'ega gert greinarmun á þessu og gullaldar-
íslenzku.
Vér ðkulurn ennlfremur geta þess, að þótt vér ihöfum deild um
móðurtnálið í Syrpu, þá er þa ð e'kki af því að vér teljum oss al-
fuHkomínn í íslenzku (oss þætti vænt um að lesendur bentu oss
á máil-lýti, sem fyrir kunna að koma í því, er vér ritum) ; en vér
getuim leiðlbeint þeim, sem iminna vita( og þeir eru að líkindum
til. Auk þess óskum vér og vonum að ýmsir, sem vel eru að sér í
fteðratungunni, láti til sín -heyra í þessari deild ritsins.
Eitt er enn, sem vér álítum rétt að minnast á þegar í byrju-n,
og það er, að vér munum fyilgja þeirri reglu, að rita nöfn landa,
borga o. s. frv. eins og ritað er í enðku máli (eða hliutaðeigandi
tuingu), en eklki eins og þess háttar mö'fn eru rituð á dönsku eða
þýzku og Íslendingar hafa ttekið eftir nefndum þjóðum. Til
dæmis munum vér rita Alsace og Lorraine (nöfn fylkjanna, er
Prússar tóku af Frökkum í ófriðnum 1870—71), en ekki Elsass-
Lothringen, eins og Þjóðverjar og Danir ri-ta nöfnin. Kaup-
mannahöfn (Kölbenhavn á dönsku) er samt orðið svo fast í ís-
lenzku, að vér höldulm því naifni. — Mikligarður — þó það sé
gamalt-----er orðið svo ifátítt, að vér ritum enska nafnið Constan-
tinople. Vér fylgjum nefndri reglu vegna þess, að Islendingar(
sem a-list hafa upp hér vestra og fengið alla mentun sína hér, eiga
bágt með að átta sig á sumum af nöfnunum, sem átt er við, eins
og þau oft eru rituð á Islandi.