Vekjarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 31

Vekjarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 31
31 um, spilltri veröld eða syndspilltu eðli minu. Og þótt þessir óvinir ráðist á mig þá hjálpa mjer svo að jeg þroskist við baráttuna en falli aldrei frá þjer.“ — — Þannig eru dýpstu andvörp guðs barna, en þetta er einmitt innihald „faðir vors." Þessi nrikla breyting á hjartalaginu er einmitt öruggasti votturinn um apturhvarfið, þrátt fyrir all- an breizkleika og galla, sem loða við guðs börn, og varpa skugga á leið þeirra. Með guðs hjálp geta þau sarnt beðið „faðir vor“ án þess að hræsna fyr- ir guði eða óvirða nafn hans. Vinur minn, guð gefi að þú viljir nú rannsaka sjálfan þig og sjá, hvar þú ert staddui'. Þótt þú hafir ekki enn þá beðið „faðir vor“ rjettilega, þá minnstu þess að í dag er náðartími, en enginn veit um morgundaginn. Tak því nýja stefnu í dag. Hrind af þjer andvaraleysismókinu. Snú þjer tii drottins þíns og frelsara, sem glataður sonur eða dóttir. Heyr rödd drottins í orði hans og gakk í hóp iæn'svoina Krists og þú rnunt eignast varan- lega gæfu urn tíma og eilífð. Já, það mun V9rða gleði á himnum yfir einum syndara, sem bætirráð sitt og þá einnig yfir þjer. Fórnarblóð drottins er nægilegt til að hreinsa þig, og það einnig af synd- um þínum gegn „faðir vori,“ því að blóð Jcsú Iírists hreinsar oss at‘ allri synd. Þjer er óhætt að reiða þig á, að þessi oið snerta þig, einmitt þegar lögmálið og samvizkan áfellir þig fyrir syndir þín-

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.