Verði ljós - 01.07.1896, Page 1

Verði ljós - 01.07.1896, Page 1
nVA<"' LJ0S/ MÁNADARKIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN ERÓÐLEIK. 1896. JÚLÍ. 7. BLAÐ. All hold er hey! Sálmur eptir Bernharð ábóta frá Klervó (f 1153), frumort.ur á latíuu. ÍBlonzkað liefir sjera Stefán sál. Thórarensen. úpirjörvalt hold cr hey á foldu; heyið verður alt að moldu! Vittu’ að dramb þjer sómir sízt! Hver þú ert og munt, það mundu, maður, blóm; á skamri stundu ryk og dupt þú verður vist. Æ, svo hart er hlutfall manna! Hvílíkt lögmál forlaganna aumri’ er mannkind áskapað! Fæðist þú með þungutn harmi; þrautakeðja’ er líf þitt, armi! Fylgjast dauði’ og óttinn að. Eptir því sem árin líða að því miði styttist tíða, er þín vera’ á enda’ er kljáð. Líkt. og skuggi’, er líður að hvarii lííið rís og íiýtir staríi unz það gjörist gröf að bráð. En fyrst veiztu oymdaveginn, æ, hví lætur þú þig dreginn scm þig holdsins teymir tál? Doyja skaltu’, og scm þú sáir, svo við bústu’ að loksins fáir upp að skera’ um eilífð, sál! Jarðarbyrði’, af jörðu saminn, jörð þú verður, þegar haminn önd þín iiýr og burt þú býst. Hver þú ert og munt, það mundu, maður, blóm; á skamri stundu • ryk og dupt þú verður vist.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.