Verði ljós - 01.07.1896, Page 6
118
vettugi, er leiguþjónn, hvc mikils sem hann er mctinn af mönn-
um. Látið ekki lygaraddir vantrúarinnar blekkja yður, þessar
raddir, er vilja útrýma . hinum sanna sáluhjálplega lærdómi og
heimta, að kenningin sje sniðin cptir því, sem heimsins börnum
lætur bezt í eyrum, þessar raddir, sem heimta fortölur spaklegrar
málsnildar, er kitla eyrun um stundarsakir, cn hirða ekkert um
guðs hreina orð, látið ekki þessar raddir á yður fá, svo að þjer
nokkurn tírna takið að heimta af kennimönnum yðar, að þeir yiir-
gefi hina gömlu kennimannlegu reglu, en vitið, að slíkt er hið
sama sem að heimta af þeim ótrúmcnsku í verki köiiunarinnar, í
því starfi, sem drottinn hefir falið þeim að lcysa af hcndi í vín-
garði sínum. Biðjið heldur drottinn drottnanna að gefa þjónunum,
sem hann hefur kallað og sífelt kallar í víngarð sinn, anda trú-
mensku og skyldurækni, svo að þeir jafnan hafi hugfasta hina
kennimannlegu reglu: „Ekkert nema Jesúm Krist og hann kross-
festan!“ En þvi floiri, sem þoir verða, er þetta hafa hugfast, því
vonglaðari getum vjer horft fram í tímann, því að þá mun brátt efi-
ast líf í landinu, ijós í kirkjunni, heill í húsunum og friður í hjört-
unum. Amen. J. H.
Spurningm miltla.
Smápistar frá gömlum presti.
Útgofnir af sjera Jóni Hélgasyni.
5. Pistill.
Jeg tók það fram í síðasta pistli mínum, eiskulegi Bergþór
minn! að mjer væri ómögulegt að nema staðar við syndleysi Jesú
Krist, eins og jeg veit, að þú munir gjöra og margir ásamt þjer.
Yissan um hið algjörða syndleysi hans knýr mig áfram, knýr mig
til þeirrar staðhæfingar, að Jesús frá Nazaret sje ekki aðeins
maður á hinu fullkomnasta og hæsta stigi sem hugsanlegt er,
heldur einnig persóna af .guðlegum uppruna, guðdómlegs eðlis í al-
veg sjcrstökum skilningi. í almcnnum skilningi mætti cf til vill
tala uni einskonar guðdómleik hjá sjerhverjum manni, er í heiminn
fæðist, svo sannarlega sem vjer erum allir „guðs ættar“, erum all-
ir skapaðir í guðs mynd og gæddir ódauðlegu líkamseðli. En þeg-
ar jeg tala um guðdómleik hjá Jesú frá Nazaret, þá á jeg ekki
við þetta eitt, sem telja má hverjum manni einkennilegt, heldur á