Verði ljós - 01.07.1896, Síða 15

Verði ljós - 01.07.1896, Síða 15
Ef hugsunin oin cða skynseniin ein gæti gcfið sönnun fyrir guðdómleik kristindómsins, væri mikill hluti mannkynsins illa far- inn, þar eð öllum væri ekki geíið að geta skilið þá röksemdaleiðslu sem þyrfti til slíkrar sönnunar. Nei, guði sje lof fyrir, að hann hefir gefið aðra einfaldari sönnun, reynsluna, seig allir geta aflað sjer, jafnt lærðir sem ólærðir, ríkir sem fátækir. Reynsluvegurinn er öllum opinn, on hann er líka sá öruggasti til vissu og þckking- ar. Aðeins þeir, som hann ganga, geta sagt með Job; „Með heyr- andi eyra heyrði jeg þig, en nú sjer mitt auga þig“ (Job. 42, 5), og tekið undir með postulanum Páli: „Jeg er þess fullviss, að hvorlci dauði nje líf, hvorki englar njc höfðingjadæmi nje völd, hvorki hið yfirstandandi nje hið ókomna, hvorki hæð nje dýpt eða nokkur önnur skepna muni geta skilið oss við guðs kærleika, sem er i Kristó Jesú, drotni vorum“ (Róm. 8, 38—39). S. P. Sivertsen. Þrenskomir guðleysiiigjar. Einu BÍnni var gamall maður staddur, þar som margir uugir menn voru saman komnir. Tal hinna ungu manna barst að andlegura efnuin; þeir töluðu um guð, um tilveruna optir dauðann og ýmislcgt annað í líka dtt. Og aliir voru þeir með aama markinu brcndir að því er trúna snertir, þeir kváðust allir vora guðleysingjar. Loks tók gamli maðurinn til máls og sagði: „Yður or það vist öllum kunn- ugt, vinir mínir! að til eru þrenskonar guðleysingjar. Fyrst or að tolja þá guð- leysingja, sem hafa hugaað mikið, að visu ekki nógu djúpt, en þeir hafa þó kynt, sjer skoðanir ýmsra heimspekinga, er hafa leitt þá afvega frá trúnui á guð. Jeg veit nú ckki, hvort það eru Blikar heimspekilegar íhuganir og rann- sóknir, sem hafa leitt yður til vantrúar11? Noi, ekki var það; þeir voru allir ómentaðir menn. „Onnur togund guðieyBÍuganna eru þeir menn, sem án nokkurrar sjálfstæðr- ar hugsunar herma guðleysið eptir öðruin, eius og Bagt cr að páfagaukar hermi eptir orð manua. Jeg vil ekki geta mjer þess til, vinir mínir, að þjer — — Nei, mikil ósköp, svo auðvirðilcgur vildi onginn þeirra álítast. „Loks er til þriðja tegund guðleysingja; það eru monn, sem vegna illrar broytni Binnar hafa vonda samvizku og óska þvi, að engiuu guð og ekkert rjett- læti væri til. Þeir iinna það, að sje guð til, þá muui hegning haus verða þeim þung. Þoir hugga sig þvi við það, að enginu guð sje til og fylgja svo ó- hræddir meginreglu Binni, að lifa eiuB og þá lystir og láta óBpart eptir girud- um sínum og illurn tilhnoigingum. Fleiri tegundir guðleysingja eru ekki til“! (Sk. Sk. þýddi).

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.