Verði ljós - 01.07.1896, Blaðsíða 16

Verði ljós - 01.07.1896, Blaðsíða 16
128 Tu ngan. „Það eru að eins 10 boðorð í loguiáli drottius11, segir Leighton, „og þó siiurta tvö þeirra (eiit á fyrri töfiuuni, anuað á síðari töfiunni) tuugu maunsins, eins og væri húu reiðuböiu (il að móðga og meiða bæði guð og monn, ef henui ekki er haldið í skefjum“. Pýþagóras var vanur að segja: „Sár þau sem tungan veitir eru hættulegri en sár veitt af hinuin bitrustu sverðum. Sár sverðseggjanna snerta aðeins líkamann, en sár hinuar beittu tungu suerta sálina". „Rógburðurinn", segir Bacon, „bætir bvorki nje sakar þann, er fyrir konum verður. Hann getur að sönnu sýnt oss í röngu ljósi, en vjer breytumst als okki við það. Öðru máli er að gegna íneð rógbevann sjálfanu; rógburðurinn skaðar sjálfau hauu, en ekki þann, sem fyrir honum verður“. „Bngiuu sjer kýlið á sjálfs síus baki“, segir gamalt máltæki og lítur það til dæmisögunuar um mauninu, sem bar poka tvo, anuan í fyrir, fullan af brest- um náungans, hinn í bak með brestum sjálfs sín. „Annaðhvort er að þegja“, segir Evrípídes, „eða að tala það, som betra er en þögnin“. „Ýarðveit þú þíua tungu frá biuu illa, og þínar varir að þær ckki tali flærð“. (Sálm, 34, 13)._____________________ -A. S30.XI*. — Hin nýju norsku brennívínslög öðluðust gildi 1. jan. Meðal annars er þar bönnuð öll sala og veiting brennivíno frá kl. 1 eptir bádegi á undau sunuu- og helgidögum til kl. 8 um morguninn daginu eptir. Lögin ná einnig til skomti- fjelaga og annara samkvæma, sem haldin eru iunan þessara tímatakmarka. í 25. gr. þessara laga er kveðið svo á, að sjerhver sá skuli sæta laganna hegningu, er láti sjá sig ölvaðan við kirkju, á þingum, á söluþingum eða öðrum opinberum samkoinum, á opinberum járnbrautum og gufuskipum. — Af 1355 læknum í Kanada, sem spurðir hafa verið umþað, hvort bindindi væri heilsubætaudi, hHfa 1068 goldið jákvæði við spurningunni. Af 1340 lækn- um, sem svaruð hafa likri spurningu um áhrif hófdrykkjunnar, hafa 901 svarað, að jafuvel hófleg nautn áfcngis hofði spillandi áhrif bæði á sál og líkama. — Fimtán frakkneskir prestar hafa nýlega sagt sig úr kaþólsku kirkjunni. Biskupinn i La Rochelle fyltist skelfingu er hann heyði, að oinn af prestunum í stipti hans hefði valið sjer þetta að umtalsofni í einui af ræðum síuum: „Hvers vegua jeg segi skilið við og hversvega yður ber að segja skilið við hina kaþólsku kirkju“. Það eru vinsamlcg tilmæli vor, að þeir, sem hingað til hafa fengið „Vorði ljós“ seut, en engin skeyti hafa sent oss, gjöri þetta som fyrst. Jafnfraint, því ieyfum vjer oss vinsamlegast að minna útsölumenn^ og kaup- endur blaðsins á, að gjalddagi þess er 15. júli. Út.g. Mispreutazt hefir í síðasta tölublaði, bls. 87, 2. 1. að noðan, barndóm fyrir barnsskóm. Útgefendur: Jón Helgason, prcstaskólakennari, Sigurður 1*. Sivertsen og Bjarni Símonarsou, kandídatar í guðfræði. Reykjavlk. — Fjelagsprentsmiöjan.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.