Verði ljós - 01.08.1896, Qupperneq 10

Verði ljós - 01.08.1896, Qupperneq 10
122 prestarnir, sem þar höfdn verið á undan Óberiín, höfðu verið skeyt- ingarlausir leiguþjónar, er kendu sóknarbörnum sínum lítið annað en dýraveiðar og brennivínsdrykkju1. - Stúber hafði reyndar þessi fáu ár, sem liann dvaldi í Steindal, kipt mörgu í lag og hefði án efa komið þar miklu til leiðar, ef hans hefði notið lengur við, en dvöl hans varð of skammvinn, til þess að þess sæust veruleg merki, að hann hefði verið þar. Óberlín sá strax, að hjer var mikið að vinna og margt sem færa þurfti í lag, en hann sá það jafnframt, að hagur sóknarfólks- ins hið innra mundi varla batna nema einnig batnaði hagur þcss hið ytra. Hann sá því hjer tvöfalt verkefni fyrir sjer og hvort- tveggja þetta einsetti hann sjer að reyna að ieysa að hendi sem bezt. Hann tók þegar til starfa. Prestsctrið var komið að falli, svo að varla var í því búandi, en Óbcrlín sá, að hjer var annað sem vantaði og meira reið á; það var skólahús fyrir börn sókn- armanna. Framtíð Steindæla eru börnin, hugsaði Oberlín, því verð- ur fyrst fyrir þeim að sjá. Hann fjekk því til leiðar komið, að bygt var skólaliús, og ungur og efnilcgur maður fonginn til að gegna kennarastörfum undir umsjón Óberlíns, cn ekki fjckst þetta þó fyr en Obcrlín hafði heitið sóknarmönnum því, að hann skyldi sjálf- ur bera þann kostnað af viðhaldi hússius og kennarahaldinu, sem færi fram úr tillögum sóknarmanna; en framlög þeirra til skólahússins voru þó af svo skornum skamti, að liúsið liefði aldrei komizt upp, ef vinir Óberlíns íStrassborg hefðu ekki hlaupið undir bagga mcðhonum. „Alt fyrir frelsarann!“ var orðtak Óberlíns og það varð iífsregla hans í kirkju og utan kirkju. j prjedikunarstólnum flutti hann hreina evangeiiska kenningu að öllu lcyti ósnortna af hinum ríkjandi tíðaranda. Prjedikunaraðferð hans var í ýmsu frábrugðin því, scm þá var tízka; liann lagði aðaláherzluna á það, að hjörtu Steindæla yrðu snortin; um hitt hirti hann þar á móti ekki, hvort hún væri samkvæm almennum prjedikunarreglum. Hann hirti ekki um að Jypta tiiheyrendunum upp til sín, heidur steig. hann sjálfur niður til þeirra, reyndi' að koinast sem næst hugsunarhætti þeirra og útlistaði hið torskilda með dæmum úr lifi sófcnarbarnanna. Hann samdi sig í öilu eftir þörfum og þroskastigi sóknarbarna sinna, svo að ræða hans smátt og smátt varð oins og þegar góður faðir tal- *) Uiri cinn þeirra er þessi saga sögð: Hans var vitjnð til að þjónusta veikan mann, en á leiðintii eá hnnn hjora nálægt veginum; prestur snori þegar heimleið- is aptur að sækja byssu sina og sagði um leið: „Hjoraskömmin getur hlaupið frá mjer, on veiki maðurinn getur það ekki!“.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.