Verði ljós - 01.08.1896, Qupperneq 11
123
ar við börn sín. Ymsa siði hafði hann á stólnnm, sem annars ekhi
cru tíðkaðir, svo scm það, að ncfna einhvern tilheyrenda sinna á
nafn, víkja sjer persónulega að honum og spyrja: „Skilur j)ú
þetta?“ eða: „Þetta ættir þú að leggja þjer á hjarta!“ Stundum
spurði hann upp úr miðri ræöunni, hvort tilheyrendurnir væru
þrcyttir orðnir cða livort hann ætti að halda áfram, og ijet svo
vilja meiri hlutans ráða. En aldrei or j)ess getið, að meiri hlut-
inn óskaði þess að hann hætti, því að Steindælir urðu ekki þreytt-
ir á að heyra hann tala. Þeir fundu það brátt, hvað í manninum
bjó og af hvaða hvötuin hann talaði; þetta fundu þcir þó aldrei
betur en þegar hann baðst fyrir á stólnum og lagði málcfni Stein-
dæla, stór og smá, fram fyrir hinn eilífa föður. Og svo var trú
Steindæla á bænarkraft Óberlíns sterk, að þeir tóku að loita til
hans og biðja um fyrirbænir lians, ckki aðeins í kirkjunni, liéldur
og heima fyrir.
En Óbcrlín var ekki aðeins prestur á sunnudögunum.
Alla daga vikunnar var hann að starfa í þarfir hjarðar sinnar.
Enginn sjúklingur fór varliluta af nmönnun hans, cklccrt gamal-
menni gleymdist honum. Þegar sóknarbörnin gátu ekki komið til
hans, þá kom hann til þeirra. Oft og einatt sáu Steindælir, er
þeir snemma morguns gengu til vinnu sinnar, Oberlín vera á ferð
um sókn sína til að flytja cinliverjum sjúklingnum meðul, sem
hann þá hafði sjálfur sótt til Strassborgar um nóttina, og opt og
einatt er þeir gengu heimleiðis frá vinnu sinni, sáu þeir hann fara
að heiman i sjúkravitjunarferð, ef til vill lengst út á sókn-
arenda. Eins og liann var í prjodikunarstaríinu, þannig var hann
og í sálgæzlustarftnu; en hann flutti sjúklingunum ekki aðeins
læknislyf fyrir sálina til eilífs lífs, heldur einnig læknislyf fyrir
líkamann. Hjer kom honum að góðu kaldi læknakunnáttan, sem
liann hafði aflað sjcr í Strassborg, eins og áður er á vikið. Því
í Stcindalnum var enginn læknir annar en hann. — Hann var í
sannleika góður hirðir hjörð sinni. [Niðurl.]
Ný nppgötvun.
í síðasta tölublaði „Kirkjublaðsins" kemur sjcra Arnljótur Ó-
lafsson fram með þá spónnýju uppgötvun, að faðir minn sáiugi
hafl liafnað annari grundvallarsetningu hinnar evang.-lút. kirkju,
setniugunni: „Maðurinn rjettlætist af trúnni einni“. Það mátti