Verði ljós - 01.08.1896, Side 12
124
ckki minna vcra! Sjera Arnljótur segir svo: „í prcstaskólanum
hefir henni [o: lútorsku rjettlætingar-kcnningunni] cigi veriö haldið
fastlega fram, það vita menn. Sigurður Molsteð kennir hana í
Samanburðinum, en Helgi Hálfdánarson liafnar henni í Barnalær-
döminum og hygg jeg að íleiri en færri prestar laudsins fylgi hon-
um.“ Það er víst í fyrsta skipti, að slík skoðun á föður mínum
sál. som guðfræðingi kcmur fyrir almenningssjónir. Hingað til hafa
allir, sem um hann hafa ritað, verið á eitt sáttir um það, að fáir
íslenzkir guðfræðingar haíi verið honum lúterskari í anda og skoð-
unum, já, líklega lúterskari en mörgum gott þykir nú á voru landi.
Bn hvernig rökstyður sjera Arnljótur þessa uppgötvun sína?
Iíann segir svo: „Balle og Helga komur saman um, að trúin ein
sje eigi nægiicg tii rjettlætingar, iSrunin þurfi og að vera trúnni
samfara11; og cnnfremur segir hann: „Helgi segir moð berum orð-
um, að vjer getum eigi. orðið aðnjótandi þeirrar náðar og sáluhjálp-
ar, sem Kristur lieíir oss afrekað, nerna vjer verðum nyir og betri
menn“. Þetta tvent, iðrun samfara trúnni og endurnýjun ogbetr-
un mannsins, sem rjettlætingarskilyrði, virðist sjera Arnljótur tclja
afbrigði frá hinum gamla lúterska rjettlætingarlærdómi (af „trúnni
einni“), sem Sigurður Melsteð þar á móti haldi fast við í Saman-
burðinum. Sjera Arnljótur virðist með öðrum orðum leggja þann
skilniug inn í rjettlætingarlærdóm lútersku kirkjunnar, að þegar
„trúin ein“ er þar gjörð 'að rjettlætingarskilyrði, þá sje þar átt við
hina iðrunarlausu trú og þá trú, scin elcln botrar hugarfarið! Hitt
virðist hann ekki sjá, að þcgar kirkjan nefnir trúna, án þess að
taka hitt fram líka, þá er orsök þess sú, að þar er átt við hina
sönnu og lifandi trú, en sönn og lifandi trú cr óhugsanleg án iðr-
unar og hlýtur ávalt að hafa cndurnýjandi og betrandi áhrif á
hinn trúaða.
Jeg þykist því geta fullvissað sjera Arnljót um það, að sú út-
skýring rjettlætingarinnar, sem gcfin er í „Barnálærdómi“ föður
míns sáluga, sje í fuliu samræmi við áðurnefnda frumsetningu Kit-
ersku kirkjunnar, og eins hitt, að viðvíkjandi þessu höfuðatriði
trúar vorrar haíi þcir vinirnir, lcctor Melsteð sál. og faðir minn
sál., vcrið fullkomlega sammála, svo að crfitt mun verða að til-
færa „mismunandi trúarskoðanir“ þeirra sem sönnun fyrir því, sem
sjera Arnljótur vill sanna, að „ckki hafi einlægt vcrið kcnt hið
sama á prestaskólanum nje í kristnum söfnuðum lijer á landi.“
Jbn Helgason.