Verði ljós - 01.08.1896, Blaðsíða 14

Verði ljós - 01.08.1896, Blaðsíða 14
memi nieð því á það, að hjer eigi ekkert fram nð í'ara nema það eitt, er suertir þá hlið kirkjunnar, sem er allra næst hinu veraldloga. Herra biskupinn setti fundinn með inngangsræðu, or aðnllega stefndi að þvi miði að verja prestastefnuna gegn ómiidum dðmum blnðamanna og annara, er geröu lítið íir henni vegna þess að þar væri aldrei anuað gjört en skipt nokkr- um krónum milli uppgjafapresta og prestaekkna. Biskup tðk það fram, að það rnætti ekki heimta mikið af prestastefnunni, þar eð hún hefði ekkert löggjafar- vald, það væri í höndum.alþingis, sem ekki væri altaf sem viuveittast kirkjunni. Yjer þekkjum því miður ekki rcglugjörð þá, sem hin íslenzka prestastefna á við að styðjast, en Bje hún þannig úr garði gjörð, að ekki sjo samkvæmt henni hægt að gjöra neitt á synodus kirkju íslands til uppbyggingar úr því að laga- smíða heimildina vanti, virðist sannarlega vera tími til þess kominn, að reglugjörð- inni verði breytt. Obs kemur ekki til hugar, að þesBu yrði nokkuru tíma breytt þaunig, að eynodus hlyti löggjafaivaid, en hún ætti sanuarlega að geta orðið Bannuppbyggileg sanrkoma án þossa, Bamkoma, sem prestar landBÍna sæktu með gleði, en okki með andvörpum. Dað er vissulega svo uiargt, sem þarf að atkuga í hinn íslenzka kirkjulífl og svo mörg spursmál uppi í tíinanum, sem ekki snerta BÍður hina íslenzku kirkju, en kirkjur auuara landa, að aldrei þyrfti að vanta umtalsefni á þessari einu lögboðnu prestasamkomu íslands. En að kalla menn saman langar leiðir að, til þess að skipta pouingunum milli uppgjafapresta og pfestaekkna, virðist því síður vera ástæða til, sem stiptsyfirvöldunum er fylli- lega trúandi fyrir þvi staríi, og eugum mauni dettur í hug að efast ilm, að þau gjöri það með hinni mestu samvizkusemi, enda muuu aldrei hafa framkomið aud- mæli af hálfu fundarmanna gegn aðgjörðum Btiptsyfirvaldauua í þessu efni, og í þetta Bkipti voru tiliögur þeirra í eiuu hljóði sainþyktar, jafnvel án þess að fund- armenn ðskuðu þess að heyra nöfn hlutaðeigandi uppgjafapresta og prestaekkna uppleain. Eptir að biskupinn eíðan hafði gefið skýrslu um hag prestsekkuasjóðsins og skýrt frá því, hvers vegua tillögur handbókarnefndariunar, sem prestastefnan i fyrra samþykti og alþingi veitti fjo til að gefuar yrðu út, væru enn ekki komn- ar á prent (sem sje vegna ýrnsra anna biskupsius) „kvað hnun þau mál fram- borin, er Btiptsyfirvöhlin hefðu fram að ílytja og óskaði, að fundarmenu tilkyntu nú þegar, hvaða mál þeir hefðu fram að bera“. En — þeir höfðu engin mál fram að hera, að því undanteknu, að sjera Vaidi- mar lýsti yfir því, að eigendur Bálmabókarinuar hefðu afráðið að gefa prestsokkna- sjóðnum eignar- og útgáfurjettinn að bókinni. Þegar það var ljóst orðið, að fundarmenn höfðu ougin inál fram að bera, flutti sjera Jóu Helgason fyrirlcstur um „trúvöru og umburðarlyndi11. Verður hjor ekki skýrt nákvæmar frá fyrirlestri þessum, með því að haun að öllum lík- indurn birtist á prenti iunan skains. Eptir uppástungu biskups urðu ongar um- ræður út af fyrirlestri þessum. Annar maður hafði einnig lofað biskupi því, að flytja f'yrirlestur á fundiuum, eu sá hinn sami hafði þcgar til kom ekki getað við því snúizt fyrir önunm. Með þessu var prestastefnunni lokið. Það kann vel að vora, að hjer á landi sje ineira „kirkjulegt líf —kristilegt líf“ eu almentortalið, en víst er að prestastefnan síðasta bar þess yfirleitt ekki vott.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.