Verði ljós - 01.12.1896, Page 27

Verði ljós - 01.12.1896, Page 27
203 til svnrið fit fir augum lians. Hann avaraði: „Já, dálítið.u „Br langt síðan þú borðaðir síðast?“ „í gærdag,“ svaraði Torami. Nú nam vagninn staðar og vagnmaðurinn kom niður á götuna, opnaði vagn- hurðina og hneigði sig djúpt. „Jeg fer ekki inn, Jðhann,“ sagði konan, „jog ek heim aptur.“ Og svo hætti hún við hrosandi: „Þessi litli drengur hefir læðzt inn i vagninn kuldans vcgna, meðan vagninn beið eptir mjcr áðan. Jeg fer með hann heim. Látið þjer nú klárana hlaupa oins og þeir geta koraizt.11 Yagn- maðurinn hefði nærri þvi getað mist nef, oyru og munn af undrun yfir öllu þessu. En hans var að hlýða og heirn hjclt hann. En Tommi varð órólegur í vagninum, þegar búið var að loka hurðinni. „Loyfið mjer að fara út,“ sagði hanu. Jeg vil okki fara heim. Móðir Sal er drukkin í kvöld. Hleypið mjer út!“ „Jeg ætla ekki heim til þín, heldur heim til mín,“ svaraði konan. Nú varð Tommi hissa. Hvað átti hann að gjöra þangað? Kannske til að fá bar- smíð fyrir að hafa læðzt inn í vagninn? „Heim til mín,“ sagði konau, „til að fá góðan inat að borða, gott rúm að sofa í og svo góðan hita. Lítt þjor ekki nógu vel á það?" Tommi svaraði ckki; haun var svo hissa á öllu þessu, sem honum nú stóð til boða, að hann gat engu orði upp komið. Tommi fór aptur að hugsa, að hugsa um, hvo sárt það væri að vera mjög fátækur — og aptur sofnaði Tommi, þvi liann var óvanur þvi að sitja og hugsa. En svo fast svaf Tomini, að hann ekki einu siuni vaknaði þegar vagninn nam staðar, eða þegar Jóliann bar hann í fanginu uppí húsið. Haun var því strax afklæddur oglagðurí mjúkt og heitt rúm og þar svaf liann alla nóttina. En enginn maður hefði orðið eins forviða á æfi sinni eínB og Tommi varð, þegar hann vakuaði næsta dag og leit i kringum sig. Hanu þorði varla að draga andann, hvað þá hreifa sig í rúminu. Ef Tommi hefði haft nokkra hugmynd um nokkurt himnaríki, hefði liann án efa strax álítið sig kominn þangað. En þá ryfjaðist alt það, er gjörzt liafði degiuuin áður, upp fyrir Tomma, er liann sá konuna, sem hann hafði ekíð með, standa brosandi við rúmið. „Gleðilega há- tið,“ sagði konan og strauk heudinni um vangauu á Tomma. Hanu vissi ekki hvorju svara skyldi. „Yeiztu ekki að jólahátiðiu er byrjuð?“ Jú það þóttist Tommi vita. „Yoiztu þá líka, hvers vegna við höldum jól?“ Nei það mundi Tommi okki í augnablikið. „E>að er fæðingardagur Jesú. Dekkirðu Jesúm?“ spurði kouan aptur. „Er það hann, ríki kaupmaðurinn á horninu, som gaf mjer skildiugiun í haust?“ spurði Tommi. Konan horfði undrandi á drenginn. „Nei, nei barnið mitt, það er hann, sem er barnauua bezti viuur og vill leiða okkur öll til guðs föður á himnum. — Jeg lofaði honum því í gærkvöld að lofa þjer að að vera hjerna, svo þú aldrei framar þyrftir að fara til „móður Sal“ eða Mary hjá brúnni.“ Tommi horfði steinhlessa á konuna, hann gat eugu orði uppkomið fyrir undrun. „Farðu nú á fætur — hvað heitirðu auuars?“ — Tommi sagði til nafns síns. ,Farðu nú á fætur, Tommi minu! hjerna eru föt, sem þú getur farið í, gömlu fötin þíu geymi jcg, og þegar þú ert búinn að klæða þig, skaltu fá að borða og svo skal jeg segja þjer langtum moira um Josúm, því liaun eiga allir smádreugir að þekkja.“ Og Toinmi starði á uýju fötin; slíka dýrð hafði hanu aldrei sjeð fyrir augum sjer áður, livað þá farið í. Og þogar Tommi var alklæddur, þveginn og greiddur var hanu leiddur inn í stofu og settur við borð, þar som alskonar dýrindis matur blasti við honum. Og hati uokkuru tíma nokk- ur maöur haft matarlyst, þá bafði Tommi það þennan dag, og aldrei hafði hann verið eins mettur á æfi sinni, eins og þegar hann stóð aptur upp frá borðinu.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.