Verði ljós - 01.01.1897, Page 17
13
sínu lífsstaríi, hvcrt sein það var, þó nöfnin gleymist, þá lágu og
um þær mundir í vöggu og fæddust upp ýmsir sannnefndir þjóð-
mæringar, er varpaö hafa frægðarljóma yfir land vort á ýmsum
svæðum mannlífs og menta. Pað þarf ekki annað en nefna nokk-
ra af sonum íslands frá ofanverðri 18. öld, t. a. m Magnús Ste-
phonsen, Jón Espólín, Finn Magnússon, Bjarna 'l’horarensen, Björn
Gunnlaugsson, Sveinbjörn Egilsson o. fl. Meðal hina beztu sonu
lands vors frá þeim tímurn, er og maklegt að teija þann mann,
sem nefndur er í fyrirsögn ritgjörðar þessarar. En áður én hans
verður nánar getið, skai hjer stuttlega skýrt frá, hvernig þá var
umhorfs á því svæði, er haun starfaði á.
II.
Ekki er að sumu leyti glæsilegra að litast um í trúarlífl þjóð-
ar vorrar efsta hlut 18. aldar, heldur en annarstaðar í þjóðlífi voru
þá. Fyrri hluta aldarinuar hafði sú stefna víða verið efst ábaugi
í lútersku kirkjunni, sem nefnd er heittrúarstefna (Pietismus). For-
kólfum þeirrar stefnu hafði gengið hið bezta til, og er margt gott
frá henni að segja En margt er og atbugavert við liana, eins og hún
kom fraiu í Danavcldi. Þar gætti hennar einkum á ríkisstjórnarárum
Kristjáns 6. (1730—1746), er sjálfur virðist hafa verið gagntek-
inn af henni. Bera mörg af lagahoðum þeirra tíma hennar merki.
Þá var fermingin lögleidd og tilskipanir gefnar út um helgidaga-
hald, barnaspurningar og húsvitjanir og hin alræmda húsagatil-
skipun. Allt var þetta fyrirskipað í þeim tilgangi að gjöra menn
guðhrædda, on lögin geta haft áhrif á ytri siði og háttu, en eigi
kúgað andann nje hugsunarháttinn. Er það líka almennt talið, að
margt af lagasmíði Kristjáns 6. hafl eigi aukið guðrækni, en i þess
stað leitt til hræsni. Og er þá ckki við góðu að búast. En svo
virðist, sem heittrúarstefnan hafi fallið hjer á landi í betri jarð-
veg en víða annarstaðar, og hafi átt vel við skap íslendinga, sem
jafnan hafa verið alvörumenn. Það urðu snögg umskipti þegar
Friörik 5. koin til rikis. Þá var guðræknisblæriun ekki lengi að
hverfa af lögsmíðinu. Af kirkjulegri löggjöf frá ríkisstjórnarárum
hans skal nefna eitt dæmi, eitthvert síðasta lagaboðið, er hann gaf
út fyrir ísland. Það bauð að leggja niður 37 kirkjur og bænhús
hjer á landi, og hofir það síðan tíðkast mjög alt fram á vora daga
að fækka kirkjum. Sjest það berlega, að annar andi en heittrúar-
innar er þá orðinn ráðandi í lögum og lofum. Eigí ínikln seinna
voru ýmsir helgidagar teknir úr lögum. Kunnu ýmsir trúaðir raonn