Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 1
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK.
1900.
APRÍL.
4. BLAÐ
„Ég er upprisan og lífið, hver sem trúir á mig, hann mun lifa,
þótt hann deyi'' (Jóli. 11, 15).
iálmur úí af guðspjallinu á 2. í páskum.
Bftir séra SlCa t tfv'ias ofocIWmííon.
e r hjá mér lierra, dagur óðum dvín;
v ó drottinn, ég hef lengi saknað þin ;
í œslcuglanmnum gleymdi sál min þér,
i glcðidraumnum ugði’ eg lítt að mér.
En þegar loksins laiklca tólc min sól,
ég leita fór og spyrja: ,.Hvar er skjól?“
En veröld gegndi: „ Veika dattðans liey,
þin von er fánýt, — guð þú finnur ei“.
Þá hrœddist, ég. „í húmi þessu' eg dey“,
ég hrópa tók, „ef gitð minn finn ég ei“,
og brjóst mitt tók að buga kvöl og nauð,
þá birtist þú og gafst mér lífsins brauð.
Þá lukust upp min augu, herra kœr,
live ásýnd þín var náðarrík og skær;
ó hvílik sæla liresti' og gladdi mig;
ó livilík sœla, guð, að finna þig!
0 lierra, dvel nú það sem eftir er
og aldrei framar lát mig týna þér,
því mér er betri kvöl við Jesú kross
en konungstign, ef misti þvílíkt hnoss.
Senn slokna öll mín litlu gleði-ljós,
og líf mitt fjarar senn við dauðans ós,
og húmið stóra hylur mina brá:
ó herra Jesús! vertu hjá mér þá.