Verði ljós - 01.04.1900, Side 12
60
hami innanbæjar — trúboði bins kristilega utiglingafólags þar í bænum, og ■
var nú upp írá því um langan tima á sífeldu ferðalagi um borgiua, til
þess að leita uppi heimkyuni eymdarinnar og lastanna, og veita inu á
þau náðarstraumum guðs rikis. Strax eítir að borgarastríðið hófst,
tók liann einnig að starfa meðal bermaunanua i Camp Douglas, hjá
Cbicago. Arið 1863 fókk liann komið sér upp stóru bænhúsi til að
halda í sunnudagaskólann og guðræknissamkomur sínar, er með hverj-
um degi urðu fjölsóttari, því að fyrir löngu var mikið orð farið að fara
af honum sem prédikara. Ai ið 1871 brann bænhús þetta til kaldra
kola i eldsvoðanuin mikla, en á skömmum tíma tókst Moody að safna
saman nægilegu fó til þess að eudurreisa það og það jafuvel í miklu
stærri stil eu áður.
En Moody gat ekki haldið kyrru fyrir til lengdar; liann áleit sig
af guði kallaðan til að starfa víðar eu í Chicago, og nú byrjuðu hiu
frægu ferðalög hans aftur og fram um Bandarikin, sannkallaðar kristni-
boðsferðir, sem gjörðu hann brátt frægan um allan liiun kristna heim, og
áður eu nokkur ár voru liðin var liann búiun að heimsækja alla helztu
bæi Bandarikjanna og prédika í þeim. Hvervetna flyktust meiiu að
ræðustól hans svo að skifti tugum þúsuuda, og þótti enginu geta við
hann jafuast að mælsku og andans krafti. Beyudar voru ekki rnargir
strengir á hörpu hans, því að hann prédikaði svo að segja aldrei neitt
annað en afturhvarf, en það var lika ]iað, sem allur þorri tilheyrend-
auna þurfti hvað helzt að lieyra prédikað. En þótt aðalefni pródikunar
hans væri þannig ávalt 1 höfuðatriðunum eitt og hið sama, þá gat hann
lýst því og útskýrt það frá svo mörgum hliðum, að menn urðu þess varla
varir, að hann hólt sér altaf við sama strenginn. Euginn maður hefirá
þessari öld verið annar eins snillingur og Moody í að draga daglega
lifið og ýms atriði þess inn i prédikanir sínar, og oftlega þurfti ekki
nema liina allra einföldustu frásögu á vörum Moodys til þess að láta
þúsundum manna vökna um auguu. Á árunum 1873—75 og aftur árið
1883 ferðaðist hann um England og Skotland þvert og eudilangt, og
hvervetna var aðsóknin svo mikil, að stundum jafnvel varð að halda sam-
komuruar undir berum himni, með því að ekki var auðið að fá húsnæði fyrir
allan þann fjölda; margir vitrustu og beztu menn hinnar ensku þjóðar sóttu
samkomur lians, menu eins og Gladstone, Sliaftesbury, Drummond o.
fl., og gátu naumast með orðum lýst gleði sinui yfir að lilusta á þenn-
an ólærða leikmannapródikara, er talaði með svo miklu valdi og af svo
mikilli andagift, en þó svo eiufaldlega, að hvert baru gat uppbygst af
ræðuin hans. Það varð heldur ekki til að minka aðsóknina að honum,
að söngvarinn Ira D. Sartkey hafði slegist í för ineð honum og söng á
samkomum hans liina einkennilegu andlegu söngva sína, sem síðan liafa
náð svo mikilli útbreiðslu um öll hin kristnu lönd.
Með prédikunum sinum heíirMoody liaft feiknar áhrif á menn víðs-