Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 15

Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 15
63 lieíði ég þó lielzt kosið, að yfirskriftunum yrði alveg slept úr textauum (en efnisgreiningin gefin til kynna með stærra bili milli línanua) og settar fyrir ofau textaun, eins og Tischendorf gerir í útleggingu sinni af „Sjötiu-manna-þýðingunni“ (Septuaginta); reyndist rúmið oíiítið, mætti flytja það, sem nú stendur fyrir ofan textann, niður undir neðamnáls- athugasemdirnar11. — :grd útlöndum. Allijóðn (itúdcntafanður. Feiknarmikill alþjóöa stúdontafundur með kristilegu vorkefui var haldinu í Lundúnum dagana 2.—G. janúar í vetur. Voru þar samankomnir alls 1700 stúdentar frá 200 háskólum viðsvegar urn heiminn, ekki að eins úr Norður- álfunni, holdur oinnig frá Ameriku, Afriku, Indlandi, .lajian o. s. frv. Islend- ingur var [>ar viðstaddur að eins oinn, sem sé Haraldur Nielsson cand. tliool., samútgofandi þessa hlaðs, sem dvalið lieíir á Englandi síðan i nóvember snemma, longst af i Cambridgo. Fundur þessi var lialdinn i Exeter Hall, höfuðstöð kristilegs fólags ungra manna i Lundúnum, i sama stóra salnum, þar som Wilberforce hélt fyrrum hinar miklu þrumuræður sinar gegn þrælavor/.lunni, og þar sem David Living- stone seinna hélt liina frægu varnarræðu sina fyrir kristniboðinu gegn árásum þeim, er það liafði orðið fyrir af hálfu blaðamanna á l>eim timum. Naumast hofir Livingstone, hinn mikla vegruðningamann kristniboðsins, grunað þá, að á þessum sama stað mundu saman koma hátt á annað þúsund manna af hin- urn háskólamontaða æskulýð, og meðal þoirra floiri liundruð, er hofðu áformað að holga lif sitt sama liáleita málofninu, sem hann sjálfur helgaði lif sitt og krafta. — Er þotta hinn annar alþjóða stúdentafundur, sem haldinn liolir vorið. Hinn fyrri var lialdinn i Liverpool 1896. Prir af biskupum ensku kirkjunnar tóku þátt í fundinum. Fundarstjóri á fundi þessum var ungur maður (23 ára), Mr. Duncan, og dáðust allir að því, hversu vel honum fór það úr liendi. — Sjálfa fundarsetningarræðuna flutti lorð-biskupinn i Lundúnum, dr. theol. Creighton. Fundarliöldin stóðu i fimm daga samfleytt, og voru þar fluttar ræður og fyrirlestrar svo tugum skifti, og var það alt livað öðru ágætara. t Pctcr Wiiagc, háskölnkennjiri. Norðmenn hafa í vetur mist oinn af sínum mestu ágætismönnum, liá- skólakonnara i efnafræði, P o t o r W a a g o. Pað, som gert liofir þann mann frægastan á Norðurlöndum er ekki svo mjög starf lians sem visindamanns, onda þótt hann með vísindalogum uppgötvunum sinum hafi ritað nafn sitt með óafmáanlogu letri i annála ofnafræðinnar, — noi, það, sem liann or orðinn frægastur fyrir, eru afskifti hans af unglingafélags-starfseminni á Norðurlönd- UIn- Moð þvi liefir liann unnið landi sinu og þjóð enn þá meira gagn en moð hinum efnafræðilogu rannsóknum sinum. Með áliuga, som virtist óbifanlogur, hofir hann starfað fyrir J>etta lieilaga málefni i rúm 20 ár, að safna æsku- lýðnum saman undir merki Jesú Krists. Hann liafði kyntst unglingastarfsem- inni á námsárum sinum i Paris og Berlin og eftir lioimkomu sina fengið vin

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.