Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 7
55
Hin lifandi von í brjóstum lærisveiua Jesú er lykillinn að því,
sem annars mundi liafa orðið oss hinn órjúfanlegasti leyudardómur, hin
óskiljanlegasta gáta, sem sé hvernig lærisveinarnir breyttust við upp-
risuna, urðu við það svo að segja allir aðrir menn en þeir höfðu áður
verið. Litum fyrst og fremst á starfsþrek þeirra, liiua dæmalausu elju
og áhuga þeirra i kölluuarverki sínu, sem verður til þess að fáum ó-
mentuðum alþýðumöuuum telist á tæpum mannsaldri að leggja undir
sig mikinn hluta hins mentaða heims, sem þá var. Þetta starfsþrek,
þessi áhugi og elja þessara sömu manna, er flúið höfðu burt frá meist-
ara síuum nóttina, sem hann var tekinu, væri oss lítt skiljanlegt, ef
vér ekki gætum sett það í samband við þá byltingu, er varð hið innra
með þeim við upprisu Jesú Krists, við liiua lifandi von, sein þá reis
upp frá dauðum í hjörtum þeirra og þann hinn nýja skilning á öllu
mannlífinu og mannanna börnuin, sem þeir höfðu öðlast við það, að geta
skoðað þetta alt i ljósi upprisu-sólarinnar. Lítum enn fremur á þolin-
mæði Jesú lærisveiua i öllum þjáningunum og hörmungunum, sem þeir
urðu að líða eftir að hann var frá þeim farinn af jörðunni, — urðu að
líða fyrir sakir nafns haus. Hvað mundi þetta vera aunað eu dýrðleg-
ur ávöxtur hinnar lifandi vonar i brjóstuin þeirra ? JPeir ganga „fáir, fá-
tækir, smáir“ út í baráttuua við höfðingja og maktarvöld þessa heims,
treystandi jivi, að hinn lifandi frelsari á himnum berjist með þeim;
þeir minnast þess, hvað meistarinn sjálfur varð að liða, hvílík kjör þessi
heimur bauð honum, og þeir hugga sig við það, að „ekki er lærisveinu-
inn fyrir sínum meistara né þrælliun fyrir sínum húsbónda11. Hin lif-
audi vou, hún og ekkert annað, getur lagt Páli á varir önnur eius orð
og þessi: „Nú fagna ég í þjániugum mínum og uppfylli í mínu holdi
það, sem vantar á Krists þjáuiugar11, eða þessi orð : „Vor þreuging,
sem er skammvinn og léttbær, aflar oss yfirgnæfanlegrar eilífrar dýrðar,
oss sem ekki höfum hið sýnilega, heldur liið ósýnilega, fyrir auguuum11.
— Litum loks einnig á djörfung þeirra frammi fyrir sjálfum liinum
dapra dauða. — Hvort æðrast þeir, þegar að kreppir ? Hvort hopa
þeir undan, er hclbrandar fjandmannauna nálgast ? Hvort beiðast þeir
vægðar og vorkuuuar, er Jieir sjá morðvopu fjandmauuauna blika á lofti?
Nei, uei! ekkert af öllu þessu. Það er ekki að eius lífið, sein hefir
fengið nýtt útlit við skiu hinnar skæru páskasólar, heldur einnig dauð-
inn, — hinn annars svo hræðilegi og dapri dauði. I ljósi upprisu-sól-
arinnar hefir sjálfur dauðinn breyzt í fagran friðareugil. Broddur dauð-
aus er burtu tekinn fyrir liina lifandi von. Deyjandi sjá þeir „himin-
inn opinn“ uppi yfir sér, eins og Stefáu, er hann var grýttur. JÞeir
finna að sönuu, að það að lifa er þeim Kristur, en þeir hafa einnig
lært, að skoða dauðann sem áviuuing fyrir sig. En það er hinni lifandi
von um fram alt að þakka.
Og þessi liin sömu áhrif hinnar lifandi vonar í brjósti kristins