Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 14

Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 14
62 taka þessar atkugagreiuar yfirkennarans til nánari íhugunar, til þess finnast oss þær alt of óverulegar og ómerkilegar; lielclur var tilgangur vor sá, að gefa lesendum vorum kost á að kynnast skoðun annars manns á því verki, sem liér liefir vei'ið af liendi leyst. En það er skoðun eins af lærðustu hebrezkufræðingum Norðurlanda uú á tímum, háskólakennara í gamla-testamentis-vísiudum við Kristjáníu-háskóla, dr. theol. S. Michelet. I bréfi til þess af útgefendum „V. lj.“, sem ekkert hefir verið riðinn við hiua nýju útleggingu gamla testamentisins, farast dr. Michelet orð á þessa leið (vór birtum brófkaflaun liér í íslenzkri þýðingu): „Híddí íslenzku út.leggingu fyrstu Móse-bókar hefi ég haft mikla ánægju af að kynnast; ef til vill rita ég ítarlegar um liana í „Luthersk Kirketidende11, og skal ég þá senda þér sérprentun af því. Hve vel þýðandanum hafi tekist að ná hinum róttu íslenzku orðum yfir orð frum- textans, um það get ég auðvitað ekki dæint. En livað suertir þær hlið- ar verksins, sem ég get dæmt um, þá verð ég að segja, að þessi nýja íslenzka útlegging tekur hinni nýju norsku útleggingu, sem fyrir skömmu er lokið, mjög fram. Annars vegar hefir ekki verið liirt um að ná orð- róttri útleggingu frumtextans í þeim skilningi, að verið sé að reyna að láta hÍD hebrezku orðasamböud og setningaskipun í aðalatriðunum hald- ast í útleggingunni, og er það bæði rétt gert og hyggilega, með því að hin aðferðin gerir ljósan og lifandi skilning ómögulegau. Hius vegar hefir verið varast að fara oflangt í gagustæða átt, að útleggja frítt, svo að útleggingin yrði ekkert annað en sýnishorn af því, hverja skoðun á textanum þýðaudinn helði sérstaklega aðhylst, þar sem um margar skoðanir var að velja. Eíumitt fyrir þetta verður útleggingin nákvæin- ari en liin nýja norska útlegging, að svo miklu leyti sem ég fæ um það dæmt. Hór við bætist enn fremur það, að islenzka útleggiugiu fylgir frumtextanum í því, að útleggja textann í samanhangandi heild, án þess að stykkja hann í sundur vers fyrir vers, svo og það, að versatölurnar (sem annars eru ekki tilfærðar i hinni upphaflegu útleggingu Lúters, og eru yfir höfuð þýðiugarlitlar) eru prentaðar með svo smáu letri, að þær alls ekki trufla við lesturinn. Á einstölai stað hefi óg aðra skoðun en þá, sem þýðandinn leggur til grundvallar; en hjá slíku verður ekki komist og þýðandinn hefir ávalt góðar og gildar ástæður fyrir útlegg- ingu sinni við að styðjast. Hann lxefir auðsjáanlega, að svo mikluleyti sem hægt var, forðast að víkja frá liinum „masoretiska11 texta, eins og hann ekki heldur hefir viljað sleppa kapítula-skiftingunni og yfirskrift- um kapftulanna. Eg held nú að réttara sé að taka upp í útlegginguna fleiri textaleiðróttingar, einkum eftir hinum gömlu útleggingum, sórstaklega ef biblíufólagið [brezka] á ekki að gefa hana út, euda þótt hún sé ætluð almenningi, þ. e. eigi að verða kirkjuleg útlegging. Svo heppilega sem öllu er fyrirkomið, að því er snertir liinn ytri ffágang þýðingarinnar,

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.