Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 13

Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 13
61 vegar um hinn enskumælandi lieim, og prestar af öllum kirkjudeildum og flokkum hafa leit.að lians, til Jjess að læra af honmn þá íþrótt að tala „til fólksins“. Skóla stofnaði Moody alls fjóra, tvo mentfskóla fyrir drengi, eiun kvennaskóla og einn bibllufræðaskóla, alla í Chicago. Fé það, er þurfti til skólahaldsins, meira en 100 þús. dollara á ári, lagði Moody fram úr eigin vasa að mestu leyti, en honum áskotnaðist það fé á pródikunarferð- um hans. Einnig meðal stúdenta í Vesturheimi hefir M'oody starfað, og hvað ef’tir aunað liafa fjölmennir stúdentafundir verið lialdnir í Northfield undir forstöðu hans. Og einum þessara stúdentafuuda i Northfield á hin mikla kristniboðshreyfing í heimi stúdentauna að þakka uppruna sinn. Þótt starfsemi Moodys aðallega væri heima-trúboðsstarfsemi, hefir hún þaunig einuig haft blessunarrík áhrif á heiðingja-trúboðið. Pródikanir Moody hafa verið útlagðar á fjölda t.ungumála og þeim verið dreift ví^svegar út. um heiminn í miljónum eintaka, og livervetua þótt framúrskaraudi í sinni röð. Síðustu ár æfi haus tók að bera á sjúkdómi þeim, er að síðustu lagði hann í gröfina. Síðustu orðin, er heyrðust af vörum lians voru þessi: „Eg só jörðina færast fjær. Himininn opnast. Guð kallar á mig“. Min nýja úilcgging fyrstu lósc-bókar. :N:ýlega liafa birzt á prenti athugagreinar nokkrar eftir fyrv. yfirkenn- ara H. Kr. Friðriksson um sýnishorn það af hinni nýju útleggingu gamla testamentisins, sem biblíufélag vort liefir látið vinua að næstliðin t.vö ár. Höf. hefir auðsjáanlega gramist það mjög við útleggingar-nefndina, að hún hefir í sýnishorni þessu livorki fundið ástæðu til að taka til greina ýmsar málfræðilegar kreddur, sem hann hefir verið að berjast fyrir um mörg ár, nó heldur þótt ástæða til að fylgja þeirri réttritun, sem við hann er kend, en flestir, ef ekki allir þeir, er uú skrifa, eru steinhættir að uota. Athugagreinar liaus eru þá líka þess eðlis, að þær helzt virðast út gefnar til þess að gera þetta útleggingarstarf tortryggilegt í augum landsmanna, — og fáum vór sizt skilið, hvaða ánægju ]>að getur veitt þessuin gráhærða öldungi, koinnum á grafarbakkann, að vera að spilla fyrir verki, sem hann vautar öll holztu skilyrðin til þess að geta dæmt um, euda þótt þar sé ekki dausað eft.ir hans hljóðpípu hvað snertir setningasambönd, orðmyndir, kommur eða punkta, þar sem hann þó hlýtur að vita, að ekkert af þessu snertir það höfuðatriði, sem alt er hór undir komið, að skilningurinn á orðum frumtextans só róttur. Tilgaugur vor með línum þessum er nú engan vegiuu sá, að fara að

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.