Verði ljós - 01.04.1900, Side 10
58
lifandi vonar, án þess að eiga nokkra lilandi von í hjarta sínu eða
nokkru sinni að hafa reynt þýðingu slíkrar vonar. Spurningin ernæsta
alvarleg. Það eitt, að vita af tilveru slíkrar vonar, og að vita, hvílík
áhrif hún getur haft á alla þá, er hera haua í hrjósti sér, hjálpar oss
ekki hið minsta, sé ekki þessi von orðin persóuuleg eign vor. Það er
satt, að allir vér, sein hlotið höfum heilaga skíru, erum, eins og post-
ulinn orðar það, „endurfæddir til lifaudi vonar“, — en i þessu felst
engan veginn, að allir þeir hinir sömu heri þessa lifandi von í brjósti
sór. Það fer alt eftir því, hvoi t vér höfum varðveitt. skirnarnáð vora
eða eigi. Só skírnarnáðin glötuð, þá getur ekki verið um lifandi vou
að ræða fyrir þann mann, fyr en hann hverfur aftur til skirnarnáðar
sinnar; þvi só skirnarnáðin glötuð, þá er lika t.rúin ónýt, vér erum þá
enn í syndum vorum, eins og Kristur heíði aldrei dáið vegua vorra
synda né verið uppvakinn oss til réttlætingar, vér erum þá vouarle.ys-
isius börn, st.yrktarlausir í stríðinu, huggunarlausir í hörmungum og
mótlæti og vonarlausir í dauðanum ; vonarleysisins böru, hvort heldur
litið er til lífsharáttunnar, sem euginu fær hjá komist, eða til grafar-
innar og dauðans, sem engiun fær undau flúið, vér erura þá ofurseldir
hinni voðalegustu fátækt, er liugsast getur, því að enginn verður fá-
tækari taliun hér á jörðu en sá, sem engar vouir á til í eigu sinni.
En sért þú í tölu þeirra, sem hera hina lifandi von í hrjósti sér,
þá veiztu llka, að þú átt í væuduin að „sjá Jesúm eins og hann er“,
því þetta er insti kjarni allra vona kristins manns. En gleymdu þá
ekki, kristinn maður, að postulinn segir: „En liver sem hefir þessa von
til hans, hreiusi sjálfan sig eins og liann er lireinn11. — IPú átt að
hreinsa sjálfan þig, eða eins og postulinn orðar það i pistli þessa dags,
þú át.t að „taka hurtu liið gamla súrdeig, svo að þú getir réttilega
lialdið hátíð með ósýrðu brauði sannleikans og hreinskilninnar11. Þú
átt að hreinsa sjálfan þig til hátíðarinnur, svo að þú getir framhorið hinar
réttu þakkarfórnir, og alt þitt líf geti orðið einn fagur hátíðisdagur, sem
þú helgai frelsara þínum, er voitti þér hina lifandi von. Eu gleymum þá
ekki að hjálpa öðrum, sérstaklega þeim, sem ekki eiga þessa von í
hrjóst.i sér, sýnum það í verkinu, að vór eigum slíka von i hrjósti og
þökkum guði fyrir, — sýnum það i verkinu með þvi að starfa að því, að
þeir l'ari sifækkandi meðal vor, sem verða að ganga í myrkri vonar-
leysisins af því að páskasólin, upprisu-sól i'relsara vors, liefir enn ekki
náð að skína inn i hjörtu þeirra og gróðursetja þar hina lifandi von.
Biðjum hinn upprisna drottin, frelsarann, sem að eilífu lifir við föðurs-
ins hægri hlið, um nýjan og sterkan hvitasunnuþyt. yfir land vort og
þjóð, svo að allir þeir á meðal vor, sem liafa höndlað hina lifandi von,
taki höndum saman og staríi að því fyrir kraft upprisu Jesú Krists,
að frá hverju húsi og hverju heimili og hverju hjart.a megi hljóma lof-
gjörð postulans: „Lofaður só guð, faðir drottins vors Jesú Krists, sem