Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 9

Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 9
B7 hlutskifti sitt seni vott agandi og aðlaðandi elsku guðs, af því aðhjart- að var gagntekið af hinni lifaudi von, von um æðra og betra líf á himnum, — af þvi að hann hafði lært að skoða jarðlífið í ljósi upp- risu-sólar Jesú sem undirbúningsskóla fyrir eilifðina, og af því að liaun haíði lært að treysta því, að mótlætingar þessa tíma gætu aldrei jafn- ast við þá dýrð, er í væudum væri fyrir tilverknað Jesú Ivrists. Og loks hve margur maðurinu, fátækur eða ríkur, vesall eða voldugur, heíir ekki vegna liinnar lifandi vonar í brjósti síuu getað hugglaður liorft fram á veg allrar vet'aldar, sóð dauðaus dj'r taka að opuast fyrir sér án þess að skelfast eða fyllast örvinglan, — hve mörgum manninum liefir ekki gangan á eftir líkkistu látins ástviuar orðið tiltölulega auð- veld, af því að hann bar lilándi von í brjósti sór og hafði lært að skoða gröf og dauða í ljósi upprisu-sólarinuar, já, ekki að eins lært að sætta sig við, heldur einuig að þakka guði íyrir það hlutskifti, sorgar- inuar og sársaukaus hlutskifti, sem vaut er að vera það, sem heiminum stendur hvað mestur stuggur af. Þegar vér þauuig, kristnu viuir! minnumst þess, hvílik áhrif hiu lifaudi von hefir á hvern þann mann, er ber hana í brjósti sór, livernig maðurinn fyrir hana getur lært liinar þrjár erfiðu lexiur: að lifa, að liða og að deyja, svo að guð vegsamist fyrir það alt þrent, muudi þá ekki íýlsta ástæða til þess fyrir oss, er vór komum samau í lielgidómi guðs á sjálfum fæðingardegi hinnar lifandi vonar, að lyfta hjörtum vor- um i hæðirnar og segja með postulanum : „Lofaður sé guð, iáðir drott- ins vors Jesú Krists, sem fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum hefir, eftir mikilli miskuun sinui, endurfætt oss til lifandi vouar!“ III. Vér höfum þá, kristnu tilheyrendur! virt fyrir oss hiua lifaudi von, sem oss er veitt, fyrir ujjprisu Jesú Krists frá dauðum, og vér höfum séð þetta tveut: í hverju þessi von er fólgin og livaða áhrif húu hefir á þá, er eiga hana i hjarta sór, og vér munum þá einnig hafa hlotið skilning á þvi, hvílíkt iáguaðarefni þessi dagur flytur oss, daguriuu, sem er þetta tvent í einu: upprisudagur frelsarans og fæðingardagur liinuar lifaudi vonar. En þá er eitt atriði eftir, ein spurning, sem vér getum ekki og raegum ekki ganga fram hjá, er vér höldum hátíðlegan fæðingardag hinnar lifandi vonar, því að hin opua og tóma gröf frelsaraus sjálf leggur spurninguna fyrir oss. En spurningiu er þessi: „Att þú hina lifandi von í brjósti þinu? Og vissulega getum vér ekki valið oss þarfara hugleiðingaethi á páskunum. Sannleikurinn er sá, að eins og margur heldur fæðingarliátið frelsarans, án þess að kannast við að nokkur frelsari sé í heiminn börinn, þaunig heldur margur upprisu- hátið frelsarans áti þess að kaunast við, að nokkur maður hafi nokkru sinni risið upp i'rá dauðum, og heldur hátíðlegau fæðingardag hinnar

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.