Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 4

Verði ljós - 01.04.1900, Blaðsíða 4
52 I. Hvílíkt lofgjörðarefni það er fyrir oss, að vér erum endurfæddir til lifandi vonar, sjáum vór bezt, er vér hugleiðum í bverju þessi liin lifandi von kristins manns er fólgiu. Hin lifandi vou, sem oss er veitt fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum, er fyrst og fremst von uin frið og frelsi fyrir verðskuldan Jesú Krists. Þessa vou liafði Jesús gróðursett í björtum lærisveina sinna meðau hann umgekst þá hér á jörðu. Hann liafði sagt þeim það margsinnis, að liann væri til þess kominn í heimiun, að veita hjörtum þeirra frið við guð og fullvissu um guðlega náð og miskuun. En hvern- ig gátu þeir vonað slíkt eftir að liann sjálfur var orðinn að herfangi dauðaus í blóma aldurs síns? Var hinn hryggilegi dauði hans ekki einmitt vottur þess, að guðs heilaga reiði hefði hvílt yfir honum sjálfum ? Hefði guð ekki hlotið að afstýra öllu því böli, er mætti honum, efhaun hefði í sannleika notið velþókuunar guðs ? Og hvernig átti hann að geta afrekað nokkrum inanni frið og frelsi, verandi sjálfur undir bölvun syndarinnar ? Enginn getur furðað sig á því, Jjótt slíkar lmgsanir gerðu vart við sig í brjóstum lærisveina Jesú, er þeir höfðu séð hann deyja á krossi eins og óbótamann; vonin um frið og frelsi hlaut að deyja í brjóstum þeirra með honum, sem hafði gefið Jjeim hana. Þeir hefðu ekki getað verið Jjeir menn, sem þeir voru, ef þeir hefðu getað varð- veitt slíka vou, horfandi á krossinn, ataðan blóði meistarans, er svo oft hafði talað um sjálfau sig sem lífið. Eu með upprisu Jesú lifnaði Jjessi von aftur við. Þeir sáu nú, að Jesús haí’ði ekki dáið vegna eigiu synda, úr því að guð hafði látið hann rísa lífs upp aftur; upprisan hlaut að verða Jjeim bersýuilegur vottur þess, að haun liafði talað sannleika, er hann sagðist vera guðs souur; og þar sein nú guð hafði svo kröft- uglega auglýst hann son sinn, þá gat ekki framar verið nein ástæða til að efast um, að liann heí'ði afrekað þeim frið og frelsi, og að drottinn vegna hans hefði nú velþóknun á þeim og vildi ekki framar á synd Jjeirra líta. — Og þessa sömu vou höfum vér allir eignast fyrir upprisu guðs sonar, allir vér, sem í trúnni höfum höndlað frelsarann sem dáinn vegna vorra synda og uppvaldnu oss til réttlætingar. Eyrir þessa von er allur kvíði tekinn burt úr sálum vorum, Jjví að þótt aldreinema „hjarta vort ásalci oss, þá er guð mairi eu vort, hjarta og þekkir alla hluti“ —- veit, að vér eruin fyrir lieilaga skirn eudurfæddir til lifaudi vonar. Eyrir upprisu Krists frá dauðum getur nú friðar- og fyrirgefn- ingarboðskapuriun hljómað yfir löndin og orðið fluttur öllum þjóðum, og engiun er svo aumur og vesall, að honum standi ekki náð guðs til boða, enginn er kominn svo langt burtu frá föðurgarðinum himneska inn í hið mikla og myrka fastaland spillingarinnar, að hann geti ekki eða megi ekki gera sór von um að mæta opnum föðurfaðmi, livenær sem hann sér að sér og leitar aftur lieim til föðurhússins. Og vissu-

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.