Verði ljós - 01.04.1900, Side 3
51
Fyrir lærisveinum Jesú muu vart hafa orðið mikið úr kátíðaköldum
þetta kveld, til þess var sársaukinn of ríkur í hjartanu. Og naumast
heíir nokkur þeirra þá gert, sér nokkra von um, að lirygð þeirra mundi
snúast í föguuð; miklu fremur liygg ég að telja megi vist, að öll vou
þeirra um nokkra gleði framar í þessum heimi liafi verið orðin eius
köld og dauð eins og likami hins elskaða meistara í dimmu grafar-
þrónni. IÞað var því ekki heldur neitt, er líktist skemtigöngu, gangan,
sem þær María frá Magdölum og hiu önnur María tóku sér fyrirheudur
um morguniun á fyrsta degi vikunnar, er þær gengu út til grafarinnar.
Kærleikurinn til liins látna vinar liafði vissulega vakið j>ær af svefni
þennan morgun svo snemma. En þar var hvorki trú né von með í
förinni. Trú þeirra var sem dauð og grafiu og hver liinn minsti vonar-
neisti gjörsloknaður í hjörtum þeirra. Að hrygð þeirra mundi nokkurn
tíma snúast í fögnuð, datt þeim sizt af öllu í hug. Og þó átti einmitt
þetta að verða og varð einnig til fulls þennan morguu, ekki samkvæmt
von, heldur móti allri von þeirra.
Laugafrjádag fögnuðu fjandmenn Jesú, en vinir hans fyltust hrygð.
Páskamorgun fögnuðu vinir Jesú, en fjandmenn hans fyltust lirygð.
Eugin manuleg tunga fær til fulls lýst jjeirri gleði, er gagutók
lærisveiuahópinn, Joegar jiessi miklu tíðindi bárust Jieim frá gröfinui:
„Jesús er upprisinn! Hinn látni heiir gengið lifandi út af gröf siuuia,—■
en það vitum vér, að þessi gleði hvarf aldrei úr sálum Jmirra þaðan í
frá. En hvað það var, sem sérstaldega orsakaði Jjessa miklu gleði,
getum vér ráðið af lofgjörðarorðum Péturs postula, er hér voru upp
lesin sem páska-texti, þessum orðum: „Lofaður sé guð, faðir drottins
vors Jesú Krists, sem fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum hefir, eftir
mikilli miskunn sinni, endurfætt oss til lifandi vonar"; —J)ví að það, sem á
öllum tímum gefur páskadegiuum, upprisudegi frelsarans, hina miklu
þýðiugu og gerir liann að höfuðhátíð hins kristilega safnaðar, er, að
Jiessi dagur er réttnefndur fæðingardagur hinnar lifandi vonar.
Eyrir upprisu Jesú veittist lærisveinum hans hiu lifaudi von,
sem síðan hefir verið dýrmætasta eign hins kristna safnaðar, og fyrir
kraft hinnar lifandi vonar er kirkja Jesú Krists hér á jörðu orðin það,
sem liún er. JÞegar vér því á morgni upprisudags Jesú komum sainan
í húsi hans, — hvers skyldi þá fremur vera að minnast, og Jiað með
hjartfólgnu Jsakklæti, en einmitt þessarar dýrðlegu gjafar, sem upprisa
Jesú hefir veitt oss öllum, —■ liinnar lifandi vonar kristins manns?
Hin ljfandi von kristins manns sé þá eiunig hugleiðingarefni vort
á þessum fæðiugardegi hiunar lifandi vonar. En Jiú, vor drottinn og
frelsari, sem liefir leyft oss að koma saman í lielgidómi þinum á þess-
ari morgunstundu, þú virðist að blessa oss dvöl vora liér, svo að húu geti
orðið oss til sáluhjálpar, en nafni þínu til lofs og dýrðar.