Verði ljós - 01.04.1900, Side 5

Verði ljós - 01.04.1900, Side 5
53 lega er það dýrðlegasti þátturinn í lilutverki erindsreka guðs meðal mannanna, að mega fLytja syndugum bræðrum slíkan boðskap, mega fyrir guðs náðarkraft tendra í brjóstum þeirra slíka von. En hin lifandi vou kristins mauns er ekki einskorðuð við þetta, — húu er ekki einungis von um frið og frelsi, heldur einnig v o n u m fulltingi og lijálp til þess að ná því takmarki, sexn oss er sem frelsingjum Jesú Krists fyrirsett að keppa að. Lærisveinar Jesú höfðu meðal ótal boðorða aunara meðtekið svolátandi boðorð af vörurn hans: „Verðið fullkomuir eins og faðir yðar á himnum er fullkominn“. Eg þykist mega ganga að því vísu, að margur lærisveinninn hafi i íýrstu hugsað með sjálfum sér, er hanu heyrði þau orð: „Guð almáttugur hjálpi mór aumum syndara, — hvernig á ég að geta lilýðnast slíku boðorði og náð jafn háleitu takmarki ?“ — og þó munu þeir smásaman liafa sannfærzt um, að hið ómögulega gæti orðið mögulegt, fengju þeir að eins að njóta samlífsins við blessaðan meistaraun, og tekið að vouast eftir, að þessu háleita takmarki yrði náð fyrir hans hjálp og fulltingi. Eu hvernig gátu þeir haldið áfram að vona slíkt, er þeir höfðu litið liann, sem hjálpin átti að kotna frá, dáinn lagðau í ditnma gröf, og það meðan trú þeirra var enn i bernsku, óstyrk og veikburða ? Eu einnig þessi von þeirra lifnaði við aftur með upprisu Jesú frá dauðum. JÞeir skildu það nú til fulls, að hann hafði ekki talað neitt annað en sannleikaun, er ltanu hafði sagt þeim, að hann mundi ekki eftirskilja þá munaðarlausa. Hann var aftur orðiuu lifaudi, sem þeir höfðu trúað, að muudi auðsýna mátt sinn í veikleika þeirra og hjálpa þeim til að ná þessu takmarki, sem þeir fundu með sjálfum sér að hlaut ávalt að vera æðsta takmark maunsins, svo háleitt sem það var. -— Og, kristnu vinir, þessa söinu von eigum nú einnig vór fyrir upprisu Krists frá dauðum. Síðan hinn mikla páskamorgun liefir það jafnan verið einu höfuðliður vorrar kristilegu vonar, að vér eigum á himnum lifandi frelsara, er lætur sér hjartanlega ant um allan vorn hag og veit ekkert inndælla en að hjálpa vinum sínum hér á jörðu, sem ef'tir boði haushafa í einlægni ásett sér að keppa að hinu mikla takmarki heilagleikans og fullkomn- unarinnar, sem hann sjálfur liafði náð, að verða fullkomnir eins og fað- irinn á himnunj er fullkominn. Fyrir upprisu Krists frá dauðum getum vér, hve veikir sem vór erum, lagt út á þessa helgunariunar braut, svo erfið sem húu er og verður fyrir liold vort og blóð, því að vér höfum þá von við að styðjast, að „hann, sem byrjaði liið góða verkið í oss, muui og fullkomna það til dags Jesú Krists“, — höfuin þá vou, að hinn lifandi frelsari, sem vér eigum á liimui við föðursins hægri hlið, bæði vilji og geti hjálpað oss í baráttu vorri, muui fúslega vilja „sýna kraft siun fullkomiun í veikleika vorum“, ef vér að eins viljum láta oss nægja náð liaus. Og loks getuin vór nefut sem þriðja lxöfuðatriði hinnar lifandi vonar

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.