Verði ljós - 01.01.1902, Side 9

Verði ljós - 01.01.1902, Side 9
B þó ekki. Jesús er komingur tímanna. Þrátt fyrir breytingarnar, bar- áttuna og ósigrana ber haun þó sigur úr býtum um siðir. Okomni tíminn tilheyrir honum og söfnuði hans. Lát þvi ekki hugíallast. Lát- um tímans efasjúku börn, sem þreytt eru -orðin á lífinu, mæðast af hugleysi og ráðþrotum, en ver þú upplitsdjarfur og ókviðinn, einarður og áuægður, þar sem þú ert eudurfæddur til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum. Gakk þú einnig liugrökk inn á brautir nýja ársins, kristna sál. Ber ekki kviðboga fyrir þvi, hversu það muni reynast þér. Óttast ekki þær þrengingar, sem það kann að flytja þér, né þær freistingar, sem þar kunna að verða á vegi þínum; óttastu ekki heldur dauðann, sem fyr eða síðar hlýtur að bera að höndum, ef ekki á þessu ári, þá seinna. Kristur er kouungur tímanna. Beyg þig undir veldissprota haus og hald þér fast við hanu. Þá hendir þig ekki annað en það sem honum þóknast. Og liann lætur þig ekki henda annað en það, sem þú fyrir hans kraft fær ráðið við. Og svo mun hann leiða þig að fullkomuuuar-takmarkinu gegnum freistingar og þjáningar, mæðu og baráttu. Ver því glöð og örugg í voninni. „í öllu vinnum vér frægan sigur fyrir aðstoð hans, sem elskaði oss“. Svo göngum vér hugglaðir inn á brautir nýja ársins. Það tilheyr- ir Jesú. Hann er konungur þess og vér erum þjóð hans. Vér viljum lifa honum til dýrðar og deyja honum til vegsemdar. Þess vegna viljum vér byrja nýja árið eins og vér enduðum hið gamla með þvi að lofa og vegsaraa guð: Dýrð sé föðurnum og syninum og heilögum anda, sem var frá upp- hafi, er og verður, einn sannur guð frá eilífð til eilífðar! Thv. Klaveness. icgurinn, sannleikurinn og lifið. fesús er vegur til blessunar beinn, bölið og háskinn þar mætir ei neinn, sá er hann gengur fer óhultur einn, allri af saurgun uær takmarki hreiun. Jesús er sannleikur; orðin lians á ef vér oss reiðum, ei skjátlast oss þá, hver, sem þeim trúir, að síðustu sá sæluvist eilífri hlýtur að uá. Jesús er lffið; þótt margt geti meitt, með 0.33 ef er hann oss graudar ei neitt;

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.