Verði ljós - 01.01.1902, Side 10

Verði ljós - 01.01.1902, Side 10
6 ástvini Jesá fær dauðinn ei deytt, dýrðar til einnar þá getur hann leitt. Hjálpa’ oss, ó Jesú! að halda sem ber liiminveg réttan, svo glötumst ei vér, sannleikann elska, sem ijósið oss lér, lífið að höndla, sem aldregi þver. Helgi Hálfdánarson. IJktjnsamleg guðsdgrkun. Eftir C. S k o vgaar d-Po t or s on. „Svo áminni eg yður, bræður! í guðs náðarnafni, að ]iér framseljið líkami yðar eins og fórn, lifandi, helga, guði þóknanlega, sem er skyn- samleg guðsdýrkun yðar (Róm. 12,1)“ — segir Páll postuli. Páll hefir orðatiltækið „skynsamleg guðsdýrkun“ og það er auðsætt af sambandinu, að það er lifandi kristindómstrú sem liann nefnir svo. — „Skynsainleg guðsdýrkun“ er orðtak, sem ástæða er til að strika undir nú á dögum, því margir menn á tímum vorum ímyuda sér beiut, að eigi sé heilbrigð skynsemi fólgin i innilegu og alvöruriku kristin- dómslífi. — Hér, sem viðar, er það að hálfur sannleikur verður heil lygi. Það er satt, að enginn getur komizt til sannkristilegrar trúar með eintómri skynsemi, en þaðereinnigsatt, aðþað er góð skynsemi í þvi að þjóna drotni, guði vorum, af öllu hjarta. Lifandi kristindómslií er hin eina skynsamlega guðsdýrkun, sem til er. JÞetta ætla eg að reyna að sanna. Guð gofi, að ég geti komið einum eða öðrum efasemda-manninum til að liugleiða þetta; hann veiti einhverj- um leitandi sálum hugrekki til að trúa og styrki liina trúuðu í alúð- arliita. Vér skulum þá byrja á hinum þjóðkirkjulega meðaltals-kristindómi. Er það skynsamleg guðsdýrkun? Lað mun naumast nokkur fullyrða. líinn þjóðkirkjtilegi meðaltals-kristindómur er heimskulegur liálíleiki. Hver maður veit, að margan mann í miðri kristninni vantar persónu- lega sanufæringu, eða enda persóuulega afstöðu við frelsarann, sem hann segist trúa á. Slíltir menn nota eigi kristindóminu sem afl endur- fæðingarinnar og endurnýjunarinnar fyrir allan manuinn, lieldur nota hann eins og fólk heiir líkkransa við greftranii’. Með blómlegu orðaprjáli kristin- dómsins skýla þeir andlegum dauða síuum. Þeir gera náðarboðskap Krists að sunnudagsskrauti eða varnarhlíf virku daganna, eða ])á að hinu síð- asta neyðarúrræði, beint eitthvað það sem kristindómuriun vill sízt af

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.