Verði ljós - 01.01.1902, Page 11
7
öllu vera. Þeir eru börn kynslóðar þeirrar, sem drottinn sagði um:
„Þetta fólk heiðrar mig með vörunum, en hjörtun eru langt í burtu frá
mér“. Þeir eru hvorki kaldir uó heitir, liráir né soðnir. Þeirhyggjast
vera ríkir og eiga allsnægtir og álíta því að sig vanti ekkert. Þeir
vita eigi, að þeir í augum guðs eru aumir og veslir, fátækir og fáráðir,
bliudir og naktir. Samt kalla þeir sig að vera vel kristna! En slík
guðsdýrkuu er eigi einungis til einkis, svo sem Jesús segir; það er að
skilja án sigurs og liuggunar, til spotts fyrir vantrúaða, en villuleiðslu
fyrir hina leitandi, heldur er slík guðsdýrkun í innsta eðli sínu óskyn-
samleg. Því ekkert getur verið óskynsainlegra en að standa með liálft hjart-
að gagnvart frelsara gleðiboðskaparius. Anuaðhvort er kristindómurinn
sannleikur og þá er hálfa hjartað oflítið eða þá að kristindómurinu er
lygi og þá er hálí'a hjartað ofmikið. Lifanda frelsara vil óg elska af
öllu hjartanu, en loginu frelsara vil óg hata af öllu hjarta. En kristin-
dómur, sem fólginn er hvorki i olsku nó hatri, heldur er yfirskin og
hálfvelgja, hann er óskynsamlegur og ósamboðinn mentuðum og vitrum
manni. Ef vér þráum skynsamlega guðsdýrkuti, þá skulurn vór forðast
liiun dauða vanakristiudóm.
Og af samri ástæðu skulum vér varast skyn sems k una (rationalisme).
Raunar gortar skynsemskan í öllum myndum síuum af þvi, að húu só
hin rétta skynsemdartrú. Hún lætur beinlíuis hina ímynduðu skynsemi
ráða, einnig á svæði trúarinnar, og mætti að því leyti virðast að vera
skynsamleg guðsdýrkun. En í reyudinni er Bkyusemskau hið óskyn-
samlegasta af öllu, því að hún er á sinn hátt eins og dauða trúin á sittu,
óhæfilegur hálfleikur. Hiun dauði vanakristindómur er hálfleiki hjartaus.
Skynsemskan er hálfleiki hugsunarinnar á grundvelli trúarbragðauua,
hvorttveggja er jafn-óskynsamlegt. tívo sem vér verðum við hina dauðu
trú að segja: „Annaðhvort er kristindómurinn saunleikur eðalygi; ef hann er
hið fyrra, heimtar hanu, að maðurinn aðhyllist haun alveg, en só liann
hið síðara, þá einuig burt með ytra yfirvarpið11, svo verðum vér við
skynsemskuna að setja lika kjörkosti: „Annaðtveggja er til sönn opin-
berun af liæðum —•; sjálfsafhjúpun lifauda guðs — og þá ber skynsem-
inni eiuungis að þegja og beygja sig fyrir öllu innihaldi opiuberunar-
innar, reyua svo sannleik hennar með hlýðnisfullri tileinkun, ellegar það
er engin opinberuu til og þá getur skynsemin með ró brotið niður all-
an kristindóminn, og látið þar eigi stein yfir steini standa“. En að taka
kristindóminn, setn 'kveðst vera að ofau frá föður ljósanna og sía hann
gegnum sáld mannlegrar skynseini, og hirða svo það, sem manni likar^
eu 'kasta hinu, sem manni likar ekki, það er heimskulegt, eða efti
gömlu máli „að setja sólina eftir vasaúrinu sínu“. Þótt skyusemskau
tilsýndar virðist glögg skynsemistrú, þá er húu í upphafi sínu hið ó-
glöggvasta af öllum hlutuin. Ef skynsemskau vildi leiða ályktuu út af
eigin forsetuiugum sínunt, þá yrði hún að enda í hreinu guðleysi. Slík