Verði ljós - 01.01.1902, Blaðsíða 17
13
að miklu leyti ókunnugt um það álit, sem söfnuðurinn hefir á því krist-
indómserindi, sein haun flytur. Já hann veit, að margir ineðtaka það
án þess að gefa því nokkurn verulegan gaum, og ekki svo fáir menn
heyra það eins og þeir sem ekki heyra. Þó eru þeir eflaust til í söfn-
uðuuum, sem langar til að láta í ljósi hugsanir sínar og trúarreynslu
sína, og muudu þegar gríjia hvert eitt færi, sem byðist, til þess að upp-
byggjast af samtali við aðra. Eins og eldurinn kulnar út, þá er brunn-
ið er eldsneytið, þauuig kulnar út kristindómur vor, ef hann
fær ekki stöðugt viðhald af lifandi trú safnaðarmeðlimanua, sem ekki
láta sór nægja, að innibyrgja hanu i síuu eigin hjarta, heldur fara með
haun út í daglega lífið og færa hann inn í samræðurnar við aðra, til að
suúa hjörtum þeirra að hina eina nauðsynlega.
Og hvilíkt gagn má eigi að því vera, eigi einungis andlegt heldur
og tímanlegt, — því þetta tvent fylgist að, — að ná sór fótfestu á ör-
uggum grundvelli i djúpi sálar sinnar, -— í djúpi trúarinuar á frelsar-
anu —, til að geta staðið á iiinu hála svelli sjálfstraustsins og heims-
elskunnar, efasemdanna og vantrúarirnar.
Sannarlega er þetta áviuningur. Eyrir oss prestana ætti ómetau-
lega mikið að vera uunið, ef þessi fundarhöld kæmust á.
Allir hljótum vér að finna til þess, þó misjafnt kuuni að vera, hve
lítill áraugur sóst af lífsverki voru, hve ónýtir þjónar vór erum, hve
margir erfiðleikarnir eru, hve lítið lífbátnum, sem vór lögðum frá landi,
þokar áfram — gott ef ekki stundum aftur á bak. Muu það ekki
standa að nokkru leyti í sambaudi við það, hve illa vór erum rnentir?
Hve fáa sauna, áreiðanlega og trúa styrktarmenn vér höfum? Hve fáa,
sem hafa einbeittan vilja og lcunna tök á að lialda upp á móti
straumnum? — Eg get varla liugsað mér nokkurn þaun prest, sem
annars hefir langað til að komast uokkuð áfram, að hann hafi ekki sárt
fundið til þess, hve fáum aðstoðarmönuum lianu átti völ á, og hve ein-
mana og eiuangraður hann i raun og veru væri. Og hve margir af oss
hafa ekki mist við þetta kjarkinn og orðið þeim mun áhugalausari?
Trúmálafuudir ættu að miklu leyti að ráða bót á þessu, svo fram-
arlega sem þeim væri siut og nokkur mynd væri á þeim. Vér mund-
um þar læra að þekkja vora styrktarmenn, marga, sem vór ekki afviss-
um, en sem nú mundu koma í ljósmál. Góðir og áreiðaulegir liðsmenn
koma sjalduast í ljós íyr en á vígvellinum, og lítill efi er á, að á þess-
um fundum yrðum vór staddir á vígvelli trúariunar. Yfirleitt munum
vér þar'saunfærast um, live lífsnauðsynlegt oss er að halda saman ein-
mitt i þvi að vinna hina beztu og færustu moðlimi safnaðanna til að
taka starfsaman þátt í málefnum guðsrikis. Því meir sem þeim fjölg-
aði, þvfmeiri líkindi yrðu til, að vér nálguðumst það takmark, sem frænd-
ur vorir í Noregi sækja nú svo fast eftir að ná, sem sé að geta stofn-
að frjáls safnaðarráð í hverri kirkjusókn til að styðja á margau hátt