Verði ljós - 01.12.1902, Page 1

Verði ljós - 01.12.1902, Page 1
 1902 DESEMBER. 12. blað. „Heiðingjarnir munu stefna á ljós þitt og konungarnir áljómann, sem upprennur yfir þér“. (Esaj. 60, 3). lólasálmur oftiF lúter. Vom Himmel kam der Engelscliar“ Islenzkað hefir Helgi Hálfdánarson. Jþfí'F himnum komin ofan er guös englasveit og hirðuni tér: I dag er harn í fátækt fœtt, er finst í jötu reifum klætt. Sem Miklca forspár forðum kvað sá fæddur er í Daviðs stað, sem öllum heimi heiðra her, það hœstur guðs son Kristur er. 0 gleðjist; náðar nœgð er veitt, því nú með yður guð er eitt, og yðar liold og hlóð hanu her, nú hróðir yðar guðs son er. Iívað getur synd nú gjört og deyð? Nú guð er yður lijá í neyð. Hvað gjört fœr myrkra grimmur her Nú guðs son liðsmann eigið þér. A trygð lians setjið traust; því liann í trygðum eigí hregðast kann; í hverju sem að höndum her, ef honum fylgið, sigrið þér. Nú himnaguðs þér eruð œttt og yðar mein nú gj'órvöll hœtt. Því lofið guð með glaðri lund og gjaldið þakkir liverja stund.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.