Verði ljós - 01.12.1902, Page 8

Verði ljós - 01.12.1902, Page 8
184 VERÐI LJOS! Með söguritan sinui hefir hann sérstaklega áunnið sér hylli al- mennings. Haun hefir gert meira að því, en nokkur maður annar hér á landi, að fræða landsmenn í þeirri grein. Og hann hefir kunnað þá list að rita svo, að alþjóð mauna hefir hæði gagn og gaman af. Ágrip mannkynssögunnar, sem nú um langa hríð hefir verið notað í öllum al- þýðuskólum á íslandi, er gott dæmi þess. Það er ekki á allra valdi að geta gert slíka bók skemtilega, þar sem koma verður jafnmiklu efni fyrir á svo fáum blaðsiðum. P. M. hefir haft einkar glögt auga fyrir Páll Molsteð (4 soxtugs aldri). \ öllu hugnæmu. Þetta kemur auðvitað enn betur fram í hinni stóru veraldarsögu hans. Sú bók hefir að vísu eigi verið notuð til kenslu; til þess er hún of löng, neina Norðurlandasagan, sem og oft hefir verið lesin í lærða skólanum og efstu bekkjum kvenuaskólans. En alltitt mun það hafa verið, að minsta kosti meðan P. M. var sjálfur kennari i sögu við lærða skólann, að lærisveinar skólans, þeir er yndi höfðu af sögunni, leituðu til bókar hans, til þess að fá þar hold og hlóð utan á þá beinagrind viðburðanna, er hinar útlendu kenslubækur á stundum höfðu að bjóða. Kenslubækur verða jaf'nan að vera sem styztar; en þeim kost fylgir sá galli, að þær verða oft þurar og strembnar. En ekkert er fjarlægara Páli Melsteð en að vera þur og strembiun. EDg-

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.