Verði ljós - 01.12.1902, Qupperneq 10

Verði ljós - 01.12.1902, Qupperneq 10
186 VERÐl LJÓS!______________________________ Þó ber það enn við. að hann tekur að sér kenslustundir i kvennaskól- anum, þegar einhver kennaranna getur eigi komið sakir gjúkleika. Not- ar Páll þær stundir til þess að gefa námsraeyjunum yfirlit yfir sögu íslenzkra bókmenta; verður honum þá einkum tíðrætt um skáldin og hefir hann ýmislegt yíir af ljóðum þeirra. Er það eitt til marks um það, hve minni haus er enn ágætt. Og heyrt höfuin vór, að ekki þyki stúlkunum aðrir timar skemtilegri, en þegar öldungurinn er í kennara- sætinu. Er slíkt fágætt um svo gamlan mann. Merkur borgari þessa bæjar hafði orð á þvi 13. f. m., að sór þætti hlýða að láta barnaskólaböruin fjölinenna á Austurvelli þann dag og vera prúðbúin, svo að öldungurinn mætti líta yfir fjölmeunan bárna- hóp ofan úr gluggum sírmm þennau 90. afmælisdag sinn, því það mundi gleðja „gamla Pál“. Og þetta hyggjum vór rétt vera. Því að P. M. hefir víst jafnan verið barnavinur, enda varðveitt barnið í sjálf- um sér fram á elliár. Þetta, að geta verið barn i lund að vissu leyti alla sina æfi, — i því er fólgin sæla fyrir manninn sjálfau og slíkt lundarfar yngir sig ávalt upp að nýju, verður að „uppsprettandi lind til eilífs lífs“. Og slikt baruslegt lundarfar er ávalt aðlaðandi fyrir aðra, liversu rosknir sem þoir Verða. Niræður öldungur með barns- hjarta — það er fógur sjón. Páll Melsteð ann af alhug kristindóminum og allri kristilegri starf- semi; og hann fylgist enn vel með i því, hvað gjörist moðal íslendinga í þeim efnum, bæði austan hafs og vestan; hann er einkar hlýr í liuga til þeirra manna, er öðrum fremur vinna að kristinsdómsmálum bæði hér heima og meðal landa vorra í Vesturheimi. Að þessu leyti er hann nærri þvi einstakur i sinni röð. Útgefendur þessa blaðs eiga því láni að fagna, að geta talið Pál Molsteð meðal vina sinna og kunna honum miklar þakkir fyrir margar skemtilegar fræðslustundir, fyrir góðar bendingar og holl ráð alla þá stund síðan er þeir komu í latínuskólann. Guð blessi og farsæli ólifaða æfidaga hans! œguiia j^pjClstcðs á 90 ára afmæli hans Í3. nóv. 1902. P d 1 s tíminn líður. Árin áfram halda þeim eigi geta haldið nokkur bönd. Á tírnans hafi öldu rekur alda, unz eiuhvern tíma brotna þær við strönd. Það blikar nú á nýja báru-falda

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.