Verði ljós - 01.12.1902, Side 11

Verði ljós - 01.12.1902, Side 11
187 _________________VERÐI LJÓS!________________ er nýr fer áratugur þinn i hönd. f>ú nú ert orðinn níutíu ára, og nítugasta’ og fyrsta stígur bára. Hvort iinst þér langt að lita nú til baka, er líturðu’ yfir níutíu ár? Það margt er búið burt frá þér að taka, þú beygður stendur eftir bærugrár. Þótt margt sé borfið, minningarnar vaka svo margar, því að aldurinn er bár. Nú eftir á finst alt svo fljótt að líða, en einkanlega bárur fyrri tíða. Þeim finst ei löng sín eigin æfisaga er yfirlíta sögu mannkynsins; og heldur finst þeim fátt um eigin daga, er fara þeir að gæta betur bins. ) í eitt ef mætti alt bið þekta draga, það yrði smátt mót sögu hnattarius. Já alt er það sem lítill lækur móti þeim langa straum, því mikla timans fljóti. JÞað er svo oft í eljum lifsins bríða, að eigi glögt vér sjáurn timaskil. Oss tíminn finst svo lengi vera’ að líða, þótt lítið sé það að eins stundarbil. Það rennur alt í eitt í djúpi tíða, þar eigi framar langt né skamt er til. Hin lengsta ævi’, er litið er til baka, er liðin burt sem örstutt nætur-vaka. Þeir eru farnir ílestir eldri vinir og flognir burtu hina gömlu leið. Vér þykjumst einnig elska þig sem binir, þótt ei vér sæjum lífs þíns blómaskeið. Það muna lengi tslands yngri synir hvað öll þin fræðsla var þeim ljúf og greið. Það ratma lengi einuig íslands dætur, þær á þér bafa sérstaklega mætur. í æsku fyr þú lékst í lundi Braga og Ijóð ú þinni tungu voru snjöll. Um miðskeið lifs þú gættir landsius laga og lagðir stein í þjóðar frelsis-höll.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.