Verði ljós - 01.12.1902, Qupperneq 16

Verði ljós - 01.12.1902, Qupperneq 16
Í92 VERÐI LJOS! sárt, af því að pabbi og mamma hennar ern svo hrygg. Eignm við ekki að biðja Jesúm að gefa henui aftur heilsuna?“ „Jú, það getum við mjög vel gjört, lambið mitt“. „En mamina, heyrðu mér, bvað eg vildi segja. Ef nú Jesús skyldi óska sér barns upp til sín núna á jólunum, •— heldurðu ekki — held- urðu, að liann — —, heldurðu eklci, að eg gæti fengið að fara í staðiun fyrir hana, svo gæti hún komið seinna í eitthvert annað skifti“. „Hann gjörir nú það sem hann vill, elskan mín, því ræður hann sjálfur11. „Og mamma — má eg svo gefa henni kallann minn? Vilt þúfara með hann upp í eldhúsið? Eg á ekkert annað til að gefa henni“. Dyravarðarkonan svaraði henni ekki einu orði, en skar blómið af kallastönglinum, laut síðan niður yfir litlu telpuna sína og kysti hana. Og nú var tekið að hringja öllum kirkjuklukkum í bænum til þess að hriugja iun hátíðina, og jólin■ eru fyrir alla. Þess vegna berst óm- urinn langar leiðir í allar áttir á hinu inndæla og kyrra vetrarkveldi, já berst einnig út að húsinu okkar, svo að bæði Dagný uppi og Dog- ný niðri geta heyrt það, En barn ríka maunsins heyrir jólahringinguna eins og í draumi. Og sem í draumi sér hún alt í einu engil sitja við rúmið sitt. Það er engill, því að andlit hans ljómar og klæði hans eru skínandi björt, og þó þekkir hún hann, þetta andlit liefir hún séð og það er enda ekki langt síðan. Hvað er þetta — það er hún litla Dagný dyravarðarius. Svo kinkar hún kolli, eins og svo oft áður, en nú gerir hún það lítandi upp i staðinn fyrir niður, það er munurinn. Og engillinn kinkar kolli aftur á móti og hrærir við enui hennar og brjósti með inndælu, hálfútsprungnu kalla-blómi. En ylmur þess er svo megn, — hún verður þreytt og sifjuð at honum, — augun lokast aftur, það er rétt að eins að hún kemur auga á engilinn og blómið og getur heyrt klukknahringinguna og, eins og borin af klukknahljómnum, þessi orð, sem hún ekki skilur og veit ekki heldur hvernig á stendur: „Mitt líf í staðinn fyrir þitt lif“. En það sem merkilegast er við þessa jólasögu er, að þetta sama jólakvöld náðu bæði böruin fullri heilsu aftur, — í því tilliti var enginn munur á þeim, en samt varð muuurinn í öðru tilliti einmitt nú mjög mikill, því að barn dyravarðarkjónanna flutti — fluttist hærra upp og varð i sannleika Dagný uppi. [Eftir G. Aagaard. Dýtt úr norskuj. t Utgefendur: Jón Helgason, prestaskólakennari, og Haraldur Níelsson, kand. í guðífæði. Iteylfjavlk. — Félagsprentamiðjan.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.