Nýjar kvöldvökur - 01.01.1938, Page 5
Nýjar Kvöldvökur
Ritstjóri og útgefandi:
í»ORSTEINN M. JÓNSSON.
XXXI. árg.
Akureyri, Janúar—Marz 1938.
1.-3. h.
EFNISYFIRLIT: Steindór Steindórsson frá Hlöðum: Suður fjöll frá Akureyri að
Búlandi í Skaftártungu. — Stærstu eylönd jarðarinnar. — Evelyn Nesbit:
Brúðkaup John Charlingtons. — Poul K. Jensen: Lars Sören í höfuðstaðnum.
— Skrítlur. — E. M. Hull: Arabahöfðinginn (framh.). — Steindór Steindórsson
frá Hlöðum: Bókmenntir. — Leiðréttingar. — Merkileg bók í prentun. — Mest
lesnar bælcur. — Vinsælar bækur. — Til kaupenda. —
BaMvixi Sy el
Akiaffeyfí.
Vetrarfrakkar, herrahattar, enskar húfur,
kuldahúfur, pokabuxur, manchettskyrtur, bindi,
slaufur, axlabönd, sokkar, skinnhanzkar,
vinnufatnaður, vetrarsjöl, dömusokkar, silki-
nœrföt, ullarkaputau, ullarkjólatau, silkitau,
skyrtutau, tvisttau, flónel, lasting, millijóður,
ljómandi falleg herrafataefni, og aðrar vefn-
aðarvörur er hagstœðast að kaupa hjá BaEdvin Ryel
Tœkifœrisgjafir, tóbaksvörur, sœlgœti, alls-
konar langtum ódýrast og bezt i Ryeis B-deild
Notuð, ógölluð islenzk frimerki kaupi eg
hæsta verði.
Baldvin
Ryel.