Nýjar kvöldvökur - 01.01.1938, Blaðsíða 21

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1938, Blaðsíða 21
SUÐUR FJOLL 15 samt nokkuð á enn. Hún er víða allvand- rötuð, ef dimmviðri er. Til þess að bæta úr þessu þarf að varða ýmsa hluti leiðar- innar. Einkum ber nauðsyn til að varða og það vandlega leiðina upp úr Eyjafirði og inn að Geldingsá, og frá Laugafelli yf- ir á Sprengisandsveg, eða að minnsta kosti að Bergkvísl. Þá væri nauðsynlegt vegna þeirra er fara kynnu gangandi að reisa sæluhús bæði við Laugafell og í Ey- vindarveri. Þetta eru verkefni, sem bíða Ferðafélags íslands eða annarra, sem áhuga hafa á þessum efnum. Enn má bæta því við að út frá leið þessari eru tvær tiltölulega auðveldar hliðarleiðir, undir Arnarfellsjökul til vesturs, en þá er að vísu yfr Þjórsá að fara, og til austurs upp í Nýjadal í Tungnafellsjökli. Það er von mín og trú, að leið sú, sem lýst hefú verið í undanfarandi línum, verði fjölfarin, er fram líða stundir, og ferðalýsing þessi megi þá verða einhverj- um hvatning til ferðar og koma honum að nokkru gagni. Þá er tilgangi mínum náð. Stærstu eylönd jarðarinnar. 1- Grænland .............. 2,175,000 km.2 2. Nýja Guinea ............. 785,000 — 3. Bomeo ................... 736,500 — 4. Madagaskar .............. 618,450 — 5. Buffinsland ............. 611,000 — 6. Sumatra ................. 471,551 — 7. Stóra-Bretland .... 228,200 — 8. Honshu (í Japan) . . 228,000 — 9- Celebes ................. 188,940 — 10- Nýja-Sjáland, syðri eyjan 150,525 — 11- Java .................... 126,803 — 12. Kuba .................... 114,524 — 13. Nýja-Sjáland, nyrðri eyjan 114,295 — 14. Nýfundnaland .... 110,670 km.1 2 * * * * * * 9 10 11 15. Luson (í Filippuseyjum) 105,704 — 16. ísland ................ 102,819 — 17. Mindano (í Filippus- eyjum) 95,583 — 18. Novarja Semlja .... 91,800 — 19. írland ................. 82,456 — 20. Jesso (í Japan) .... 77,900 — 21. Haiti .................. 76,555 — 22. Sachalin ............... 75.000 — 23. Eldland ................ 71,500 — 24. Tasmania ............... 67,890 — 25. Ceylon ................. 65,608 — 26. Spitsbergen ............ 63,290 — 27. Franz Josepsland . . 54,000 — 28. Kynshi (í Japan) . . 35,600 — 29. Hainan (tilh. Kína) 34,000 — 30. Nýja Bretland .... 33,700 — 31. Sikiley ................ 25,740 — 32. Sardinía ............... 24,000 — 33. Shikoku (í Japan) .. 17,760 — 34. Jamica ................. 11,525 — 35. Nýja írland ............. 9,400 — 36. Kýprus .................. 9,285 — 37. Portorico ............... 8,996 — 38. Korsika ................. 8,722 — 39. Krít .................... 8,222 — 40. Sjáland ................. 7,016 — (Hér er sleppt nokkrum íshafseyjum, sem enn munu ómældar og lítið rannsak- aðar). -----ÍK------ Maður nokkur var sí og æ að kvarta um það við tengdaföður sinn, að konan sín væri bæði skapill og duttlungasöm. Loksins leiddist karli þetta endalausa rex og mælti: »Ef hún hegðar sér ekki sæmilega héðan af, þá skal eg finna hana í fjöru og gera hana arflausa“. Upp frá því kvartaði tengdasonurinn aldrei einu orði undan konunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.