Nýjar kvöldvökur - 01.10.1942, Side 28

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1942, Side 28
DÆTUR FRUMSKÓGARINS 170 N. Kv. vorrar hafa fallið fyrir hendi Blóðsugunn- ar, þá mun þeim fallast hugur og örðugt mun þá lengur að sitja um hinn stóra gamma hvítu mannanna. Þess vegna verður að halda því leyndu, hvernig komið er. En skanrnrt mun þess að bíða að allt verði upp- víst, en þá verðunr við að irafa unnið sigur á þeim, ella hætta við áfornr vor.“ Svartifálki reis á fætur og mælti: „Apacharnir eru lrraustir og grimmir eins og hlébarðinn, en Blóðsuguna óttast þeir, af því að þeir lralda, að henni sé gefinn máttur hinna illu anda, og að ekkert geti staðizt gjörninga hennar. Fái þeir að vita, að hinir alvísu höfðingjar vorir lrafi fallið fyrir vopnunr hennar, þá er ekkert líklegra en að þeir missi kjarkinn og leggi árar í bát. En slíkt sæmir ekki sönnunr apacha- indíána á örlagastundu. Þess vegna verðið þið að halda leyndu, því sem skeð hefir." ,,Við nrununr jregja," svöruðu indíánarn- ir auðnrjúkir. Svartifálki og nrenn lrans héldu nú nreð gætni til bækistöðva sinna. Þess gerðist þó lítil þörf, því Blóðsugan hafði farið í and- stæða átt. Enda gekk ferð þeirra að óskunr. Þegar þangað kom, kallaði Svartifálki fyrir sig nokkra af yngri hermönnum sín- um, sem þegar höfðu áunnið sér traust hans og álit. Svartifálki sneri sér að einunt þeirra, sem bar viðurnefnið Slöngutönn og mælti: „Hefir fyrirskipunum mínum verið hlýtt?“ Slöngutönn svaraði ekki, en benti þahg- að sem mörgunr úlfsskinnum var hlaðið upp; „Ágætt!“ svaraði Svartifálki. ■ Andartaki síðar nrælti hann: „Slöngutönn skal ganga nreð nrér afsíðis.' Ég Jrarf að tala við Irann unr Jrýðingarmikil mák Engir nrega heyra orð vor.“ „Kynflokkur okkar,“ mælti Svartifálki, er Jreir voru orðnir tveir einir, ,,á fjand- mann, senr hvíldarlaust mun'ofsælýja okk- ur, svo lengi senr okkur tekst ekki að vikja lionunr úr vegi.“ Slöngutönn svaraði: „Vissulega er Blóðsugan útsendari hinna myrku afla. Henni er áskapað að ofsækja Jrjóð vora og aldrei nrununr við óhultir verða, nreð'an hún leikur lausunr hala. Meðan höfingi vor var í burtu, kom bátur, fullur af apacha-indíánunr, lrandan yfir fljótið, senr vinir okkar Jrar sendu okkur til lrjálpar. í litlunr vogi lrér skamnrt frá fundu þeir lík sjö bræðra vorra. Öll báru þau lrin ægilegu nrerki Blóðsugunnar." Svartifálki rak upp öskur, Jregar hann lreyrði þetta. „Aðrir sjö, senr fallið hafa fyrir Jressari djöfullegu ófreskju! Það er bezt að Slöngu- tönn fái að vita nú Jregar að lrinir sjö alvísu lröfðingjar vorir hafa einnig látið lífið senr fórnarlömb Blóðsugunnar. Ég kem beina leið frá dánarbeði þeirra.“ Nóttin var nú dottin á, en máninn skein frá lreiðum himni. Svartifálki gekk til Don Jainre, senr lá bundinn undir tré í grend- inni. 1 Hinn ungi nraður lá með aftur augun og reyndi að sofa til að gleynra hörmunr sín- unr og likamlegunr þjáningunr. Sultur og Jjorsti ætlaði alveg að gera út af við hann. Og lífreimin, sem' liann var bundinn með, skar djúpt inn i lroldið og olli honunr óþol- andi sársauka. Svartifálki sparn við honunr fæti. Don Jainre opnaði augun, en Jregar hann sá Svartafálka yfir sér, lokaði hann þeinr aftur. „Láttu ekki eins og Jrú sofir,“ maelti Svartifálki ögrandi, „ég veit að þú vakir. Ég kem til að tilkynna þér, að ég finn mig af ýmsum ástæðunr nauðbeygðan til að brjóta venjur vorar, hvað þig snertir. Við mununr ekki flytja þig til heinrkynna vorra, svo senr venja er til, heldur munt þú Jregar

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.