Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Blaðsíða 11
Nýjar Kvöldvökur • Apríl—Júní 1945 • XXXVIII. ár, 4.-6. hefti
F. H. Berg:
Einar H. Kvaran og ritsafn hans.
H. F. Leiftur í Reykjavík gaf á síðast-
liðnu hausti út öll rit Einars H. Kvaran. —
Þessi heildarútgáfa af sögum, leikritum og
ljóðum skáldsins, er í sex bindum og telur
2463 blaðsíður. Eru í safninu mikill fjöldi
Iiann var 74 ára, en þá ritaði hann þá af sög-
um sínum, er ég tel eina af hans allra beztu
sögum, en það er sagan „Gæfumaður", er
kom út í Reykjavík 1933.
í útgáfu h.f. Leifturs er öllum ritum
Einar Kvaran, frú Gíslína Kvaran. Ragnar Kvaran og kona lians, frú Þórunn.
sagna — stærri og smærri — auk leikritanna,
en þau eru „Lénharður fógeti", „Syndir
annara", „Jósafat" og „Hallsteinn og Dóra“.
Verður nú farið nokkrum orðum um útgáfu
þessa og starf hins látna skálds.
Kvaran hóf skáldsagnaritun sína er hann
var um títugt og hélt henni áfram með vax-
andi djúpskyggni og einstakri stílfágun unz
skáldins raðað eftir aldri og kemur þar fyrst
á blaði smásaga, er nefnist „Sveinn-Káti“, og
er hún talin til ársins 1884, en þetta mun
þannig til komið, að höfundurinn sjálfur —
einhverra orsaka vegna — hefir ekki kært
sig uin að fyrstu sögunni, sem hann skrifaði,
væri á lofti haldið, en sú saga bar nafnið:
„Hvern eiðinn á ég að rjúfa?“ Sagan var
7