Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Blaðsíða 22
60
BENSI BARNFÓSTRA
N. Kv.
Harra Hrossa, Litla-Dóra og Spanska Jóns,
er að fá Stóra-Bensa til þess að opna pen-
ingaskápinn og krækja í aura kolaverzlun-
arinnar, og eru reiðubúnir að gjalda hon-
um 50% af summunni fyrir ómak og fyrir-
höfn, en ætla að skipta afganginum á milli
sín. Þetta virðist mér gylliboð og beztu kost-
ir fyrir Stóra-Bensa, en lrann hristir bara
höfuðið.
„Nú orðið vinnur enginn fyrir mat sín-
um með því að opna þessa kassa,“ segir
Bensi. „Þeir eru allir krökkir af rafmagns-
vírum og bjöllum og sérstaklega fyrirhafn-
arsamir. Mér er auk þess farið að vegna
sænrilega við það að stunda löggildar
atvinnugreinar, og svo nrá ég ekki við því
að lenda í neinum beyglum núna. Eins og
þið vitið hefur mér fatast þrisvar sinnum
áður og þið vitið líka hvað fjórða lrrakfallið
þýðir fyrir mig. Svo verð ég líka að líta eftir
anganum. Hún gamla mín brá sér snöggv-
ast yfir til nábúafrúarinnar, svona á mein-
laust og venjulegt kjaftaþing, og vel má
vera að henni dveljist þar eittlrvað fram yfir
háttatíma nýgiftra manna, hún hefur svo
rækalli gaman að því að tala, en á nreðan
verð ég auðvitað að fóstra Jón litla.“
„Heyrðu nú, Bensi,“ segir Harri Hrossi.
„Þetta er ákaflega elskulegur og gamaldags
skokkur, sem þú getur hæglega opnað með
tannstöngli. í honum eru engar vírleiðslur
eða annað nútíma vélræði, því í hann lrefur
ekki komið meira en fimmkall svo árum
skiptir, fyrr en nú r kvöld, þegar gjaldker-
inn varð of seint fyrir með launagreiðslurn-
ar. Þetta er áreiðanlega eitthvert allra létt-
asta vik, sem þú lrefur nokkurn tínra tekizt
á hendur. Og, ef ég mætti spyrja: Hvar góm-
ar þú hundrað græna jafn auðveldlega?"
Nú sé ég að Bensi fer að lrugsa málið ofur
alvarlega, og þá einkum þetta um þá grænu,
því að nú, á þessum uppdráttar- og mæði-
veikitímum, lrefur sannarlega enginn efni á
því að forsmá græna litinn, og sízt af öllu
þeir, sem eru í ölbransanum, sem þessa dag-
ana er frekar daufur í dálkinn og eftir því
tekjurýr. Að lokunr hnykkir hann liöfðinu
aftur á bak og segir rétt svona:
„Nei,“ segir hann, „ég hlýt að lrafna til-
boðinu vegna þess að ég þarf að bía barn-
inu. Hún ganrla mín gefur sitt ekki eftir,
svo að ég þori ekki að yfirgefa Jón yngra
eina stökustu mínútu. Ef Malla kemur
lreim og sér að ég svíkst um að gæta króans,
þá er alveg lrandvíst að bylurinn skellur á
svo unr munar og meira að segja á norð-
vestan. Ég vil.meira en gjarnan vinna mér
fyrir nokkrum ærlegum hlúnkum öðru
hvoru, rétt eins og hinir," segir Bensi. „En
Jón verður að sitja fyrir öllu öðru.“
Hann snýr sér frá okkur og gengur upp á
tröppurnar rétt eins og liann sé að segja
okkur með baksvipnum skýrt og ótvírætt að
nú sé jressum röræðum lokið, og setzt við
lrliðina á Jóni yngra. Hann kemur alveg
skítmátulega til þess að varna því að einn
mývargurinn handan frá Jersey liremsi ann-
an fótinn á snáðanum burt með sér. Éq; sé
það niður með nefinu á mér að Stóra-
Bensa þykir bara nokkuð fjandans nrikið
vænt um króann, þó að mér þyki slíkt stór-
furðulegt, því að sjálfur mundi ég ekki vilja
gefa fimmeyring fyrir lieil dúsín af krökk-
um af lrverju kyninu senr þau væru.
Jæja, þeir Harri Hrossi, Litli-Dóri og
Spánski-Jón, verða nú eins og bandkollóttir
mæðiveikigenrlingar af vonbrigðum, og
standa þarna í hnapp, nrasandi hver upp í
andlitið á öðrum, og lrirða ekki um mig
frekar en ég væri loftið í lungunum í þeim,
en svo slær allt í einu einhverri vitrun eða
óska-snjallræði niður í kollinn á Spánska-
Jóni, sem franr að þessu lrefur lraft sig lróg-
værlega h'tið í franrnri, og nú verða þeir all-
ir himinhrifnir af tölu hans, og Harri
Hrossi stiklar að lokunt upp á tröppurnar
til Stóra-Bensa.
„Iss-s-sss,“ segir Stóri-Bensi og bendir á
króann um leið og Harri opnar á sér kyss-
andann.