Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Blaðsíða 50

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Blaðsíða 50
88 VITASTÍGURINN N. Kv. lega fram. — Ég hefi oft á erfiðum stundum fundið huggun í þessari mynd. Og nú fékk ég að vaka yfir lionum í nótt, síðustu nótt- ina. — Hann dó hamingjusamur maður.“ ,, já, Sören gení var hamingjusamur," sagði liann stilliiega. Hún sneri sér allt í einu að honum og horfði lengi á hann. „Hefir þú verið hamingjusamur?" spurði hún. Hann hristi höfuðið og svaraði ekki und- ir eins; en síðan sagði hann, ákveðið og al- varlega: ,,Ég hefi einnig þurft að gera yfirbót.“ „Þú hefir ekkert að bæta fyrir.“ „Allir hafa eitthvað, sem þeir þurfa að bæta fyrir. En allt lífið á }dó vonandi ekki að vera óslitin yfirbót!" „Eg veit það ekki,“ svaraði hún, og augu hennar fylltust tárum. „Eigum við ekki að trúa því, Elín, að nú sé hreinsunartími okkar liðinn, og að við getum nú gengið bæði saman á ný út í sól- skin I ífsins?“ Þau stóðu úpp og leiddust upp stíginn, nnz þau komu að efstu skógarmörkum. Þar nárnu þau staðar og lituðust um. Framundan þeim blikaði á sólroðna tinda snæviþakta. (Framhald). RICHARD SALE: Flóttamennirnir. Skáldsaga. Maja Baldvins þýddi úr ensku. ]• I,Ó'f T A M EN NIR XIR Hcnry Moll. Enskur gimsteinaþjófur og sá, sem hafði forustu á flóttanum. Richard Pennington. Amerískur prófessor, sekur um njósnir á friðartímum. Louis Bcnet. Frakki, sekur um nauðgun. Carl Weiner. Þjóðverji, sekur um uppreisn. Rudolph Flauhcrt. Franskur morðingi, hálfhrjáiaðui. Jesus Telez. Spánskur smvglari. Jacques DuFond. Franskur þjófur. James Dunning. Enskur tvíkvænismaður. George Verne. Franskur morðingi. Philip LaSalle. Ameriskur læknir, sekur um manndráp. Sögumaðurinn. Og Jcan Chamhreau. I. KAFLI. Flóttinn er kominn undir peningum, en frélsið er í guðs hendi. I. . Níu af hverjum tíu fiskimanna þeirra, sem koma inn til St. Pierre og bjóða aðstoð sína við flótta sakamanna eru fantar. Ég man eftir þeim hryllingi, sem um mig fór, þegar ég fyrst heyrði, hvernig þeir notfæra sér eymd annarra manna. Þeir liafa það til að bjóða fanga bátinn sinn til að flýjaí.Þeg- ar hann er kominn um borð og út á rúmsjó, reka þeir hníf í bakið á honum. Þegar fang- inn er dauður, rista þeir hann á kviðinn til að ná í málmhylkið, sem hann geymir pen- ingana sína í, og kasta svo líkinu í sjóinn. Þar eru hákarlarnir ekki seinir á sér að taka við. Fangarnir verða að geyma peningana í sínurn eigin líkama, því að það er eini ör- uggi staðurinn. En það er hægt að treysta Gruno. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.