Nýjar kvöldvökur - 01.08.1924, Síða 10

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1924, Síða 10
120 NYJAR KVÖLDVÖKUR. myndi lii, en hafði sjeð mig, þegar jeg var á örmum fóslu minnar sem móðurlaust barn — hann hafði arfleitt mig að öllu, sem hann átti, alveg skilyrðislaust. Rar á meðal var sjaldgæft málverkasafn, gimsteinar og ýmsir fágætir munir. Eríðaskráin var svo skýr og ákveðin, að ekki var um neilt að villast og lögmennirnir sögðu mjer, að alt yrði komið í lag eftir át<a eða tíu daga í mesta lagi, og gæti jeg þá tekið við arfinum og komið honum fyiir eins og mjer best líkaði. »IJjer eruð hepnismaður, herra Tempest,* sagði Bentham, eldri fjelaginn, og braut sam- an seinustu skjölin, sem við fórum yfir. »A yðar aldri getur þcssi konunglegi arfur annað- hvort orðið til mikillrar blessunar eða stórbölv- unar — það er ómögulegt að segja, hvort heldur kann að verða. Rað hvílir þung ábyrgð á eiganda slikia auðæfa.« Mjer þólti ganian að heyra þennan lagasnáp \era svo óskammfeilinn, að ætla að faia að segja mjer til siðanna. Rað eru margir, sem fegnir vildu taka á sig slíka ábyrgð og skifta kjörum við mig,« sagði jeg. »Til dæmís þjer sjáIfur.« Jeg vissi, að þelta var ekki kurteislega mælt, en jeg gerði það rreð vilja, af því að mjer fanst það ekki heyra undir hann, að fara að prjedika fyrir mjer um ábyrgð þá, sem auðn- um fylgdi. Hann þyktist þó ekki af þessu, en hvesti aðeins á m:g augun. »Nei-óne\ herra Tempest,« S3gði hann þur- lega. >Jeg held alls ekki, að jeg vildi skifta kjörum við yður. Jeg er mjög ánægður með mitt hlutskft'. Heili m;nn er mín auðæfi og hann fær mjer nægar rentur til að lifa á — og meira heimta jeg ekki. Ósk mín er að lifa þægilegu lífi og borga ærlega það sem jeg skulda. Jeg hefi aldtei öfui dað auðmennina.* »Herra Benthain er heimspekin0ur,« sagði Ellis fjelagi hans brosandi. »í okkar stöðu sjá- um við svo mikið af hverfulleik hamingjunnar og með því að laka eftir misjöfnu gengi skjól- stæðinga okkar, lærist manni að vera nægju- »Rað hefi jeg aldrei getað lært,« svaraði jeg glaðlega. »En jeg skal játa, að nú er jeg ánægður.*: Þeir hneigðu sig báðir og herra Bentham tók í höndina á .mjer. »Jeg verð nú að óska yður hamingju, fyrst að þessum störfum er nú lokið,« sagði hann kurteislega. »f3að er auðvitað, að ef þjer — hvenær sem veia skal, viljið heldur fela ein- hverjum öðrum fjármál yðar, þá er bæði jeg og fjelagi minn re'ðubúnir að draga okkur í hlje. Hinn framliðni ættingi yðar bar fult traust til okkar.« »Og jeg fullvissa ykkur um, að það geri jeg líka,« tók jeg fram í. »Oerið mjer þann greiða, að sjá um þe»si mál á sama hátt og þið gerðuð fyiir ætlingja minn og verið r.ú þegar vissir um, að jeg er ykkur þakklátur.* Reir hneigðu sig aítur og nú tók herra Ellis í I ö.-.dina á mjer. »V.ð skulum gera alt, sem í okkar valdi stendur, herra Tempesl! Er ekki svo Bentham?« Bei tham k'nkaði kolli. »Og hvað er nú? Eigum við að minnast á það, Bentham, eða e guni við ekki að geia það?« »Ef til vill væri eins gott að minnast á það,« svaraðl Bentham og var hug*i. Jeg leit á þá á víxl og vissi ekki, hvað þeir áltu við. Herra Ellis strauk lófana og brosti vandræðalega. »Svo er mál með vexti, hérra Ten.pest, að hinn framliðni ættingi yðar hafði undarlega meinloku. Hann var hygginn maður og vel að sjer, en hann hafði undarlega meinloku, eins og jeg var að segja og ef hann hefði lát- ið hana fá verulegt vald yfir sjer, þá hefði það kanske — nú-já, þá hefði það kai ske komið honum í vitfirringahæli og varnað honum að ráðstafa hinum miklu auðæfum sínum á þann rjettláta og skynsama hátt, sem hann nú hefir gert. En til allrar hamingju fyrir hann og yður, þá kom ekki til þess og var hann fram á seinustu stund hinn sami rjettláti atgervismað- ur. En samt held jeg, að hann hafi aldiei getað orðið alveg laus við þessa meinloku, eða varð hann það, Bentham?« (Framh.) samur.c

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.