Nýjar kvöldvökur - 01.08.1924, Page 20
*
Munið að greiða Nýjar Kvöldvökur nú þegar; síðasti gjald-
dagi var fyrsta júlí.
Gúmmí- og skóverkstæði
Jónatans M. Jónatanssonar.
Strandgötu 15 Akureyri,
er áreiðanlega vandaðasta og besta gúmmí-
og skóverkstæði í bænum.
Til sölu: brúnn áburður, skósverta, gúmmí-
hælar og margt því tilheyrandi.
Haldgóð vinna. Fljót afgreiðsla.
Með síðusíu skipum fjekk jeg:
Kaffi, Export, Melís, Strausykur, Hveiti^
Hafragrjón, Hrísgrjón, Rúgrnjöl, Banka-
byggsmjöl, Heilbaunir, Hálfbaunir, Sveskjur,
Rúsínur, Kandís, þurkuð Epli og þurkaðar
Aprikosur.
Ennfremur: Munntóbak, Reyktóbak og Rjól-
tóbak. Altaf til sölu nýtt Akrasmjörlíki.
Vörurnar eru viðurkendar góðar og verðið
lágt.
Sveinn Sigurjónsson.
Komið í
BRATTAHLIÐ
þar fáið þið alt sem ykkur vanhagar um
og með sanngjörnu verði. Sjerstaklega góða
og ódýra matvöru.
Komið og sannfærist.
Brynj. E. Sefánsson.
Verslun Eiríks Kristjánssonar
Akureyri
kaupir allar íslenskar vörur með hæsta verði
gegn peningum og vörum. Og selur allar
útlendar vörur með lægsta verði. Verslunin
hefir enn fyrirliggjandi þýsku prjónavélarnar
góðu. Grófleiki No. 5'A.
Prentsmiðja Björns Jónssonar.
Stærsta skóverslun norðaníands
er í
Hafnarstræti 97, Akureyri.
Altaf fyrirliggjandi skófatnaður af ýmsum tegundum og stærðum. Verð og gæði þola allan
samanburð. Pvssvegna hvergi betra að gera skófatnaðarkaup sín. Pantanir afgreiddar
um land alt gegn póstkröfu, ef óskað er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla.
Athugið: Á skóvinnustofu minni er altaf gert við gamlan skófatnað, bæði fljótt og vel.
M. H . LYNGDAL.