Nýjar kvöldvökur - 01.12.1925, Side 8

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1925, Side 8
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 84 þær harla ókarlmanníega en hann þekli mig ekkerl og jeg ekki hann. Jeg var ekki fylgis- maður hans og kærði mig kollóltan um til- finningar hans, hvorki að þessu nje öðru Ieyti. En mjer þótli gaman af því, að vera talinn meiri maður en hann, af því að jeg vann Derbyverðlaunin. Var jeg svo leiddur fyrir prinsinn af Wales, áður en jeg gat áttað míg almennilega, og tók hann í hönd mjer og kvaðst samgleðjast mjer. A'lir slórhöfð- ingjar Englands sóttust nú eftir kunningskap mínum og hló jeg í liuga mínum að smekkvísi þeirra og menn:ngu. Menn þyrptust utan um »Fósfór«, en eldur brann úr augum hans og varaði menn við að gera sjer of dælt við hann. Hann virlist ekki vera minstu vitund eftir sig eftir áreynsluna og var ekki annað að sjá, en að hann væri alt Ibúinn að þreyta skeiðið á ný með jafnmiklu fjöri og þoli og áður. Það var auðsætt, að flestum þeim, sem við voru staddir, gast illa að hinu lymskulega andliti og grimd- arlega augnaráði Amíels, enda þótt hann leysti úr öllum spurningum þeirra með dásamlegri lipurð og auðmýkt og jafnvel talsverðri fyndni. Arangurinn af öllu þessu var sá, að jeg, Ge- o’frey Tempest, hinn framsækni höfundur og núverandi miljónari var loksins orðinn frægur af þíssum Derbysigri — frægur á veraldaiinnar vísu — hafði hlotið þá frægð, setn ávinnur mönnum eftirtekt »heldra fólksins*, en gerir þá jafnframt að skotspæni Ijcttúðaikvenna, er heimta gimstema, liesta og lystiskútur að gjöf fyrir nokkra lausungarkossa af 1 tuðum vörum þeirra. Jeg Ijest taka með þökkum öllu því hóli og ö'.lum þeim heiHaóskum, sem rigndi yfir mig og brosti hæversklega. Jeg tók því eins og það væri sjálfsagður hlutur og tók í hendina á That lávarði, Sir Something Nobody, hans Hágöfgi stórhertoganum af Beer land og Hans lágöfgi Small Principality. Hið innra með sjálfuin mjer fyrirleit jeg þessa menn með öllum þeirra hjegóma og hræsni, lyrirleit þá svo hjartanlega, að jeg var sjálfur hissa á því. Litlu síðar varð jeg Lúcíó samferða af skeiðvellinum og virtist hann þekkja alla og vera góðkunn- ingi allra, eins og vant var, en hann ávarpaði mig alvarlegar og hlýlegar, en hann hafði nokkurn tíma áður gert. »Prátt fyrir alla yðar eigingirni, Geoffrey, þá er eitthvað göfugt og máttugt f fari yður — eitthvað, sem rís öndvert gegn lygum og hjegómaskap. Pví í ósköpunum gefið þjer því ekki lausan tauminnpc Jeg hoifði forviða á hann og fór að hlæja. »Lausan tauminn? Við hvað eigið þjer? Ætlist þjer til bö jeg fari að segja þessum flysjungum, að jeg sjái við þeim, eða lygurun- um að jeg viti, að þeir eru að Ijúga? Nei, kæri vin! Pað mundi velgja mjer of mjög undir uggum.« »Yður mundi ekki volgna — eða kólna — meira en í Helvíti, ef þjer annars tryðuð því, að sá staður væri til — en það gerið þjer nú ekki,« sagði hann jafnrólega og áður. »En jeg ætlaðist ekki heldur til þess, að þjer segðuð þetta svona hispurslaust og færuð þannig að móðga menn. Pað er ekki göfugt, að móðga neinn með hreinskilni sinni — það er bara ós'ður. Pað er betra að breyta vel en tala vel.« »Hvað ætlist þjer þá til, að jeg geri?« Hann virt st hugsa s:g um stundarkorn og svaraði því næst: »Mitt ráð mun virðast yður einnkennilegt, Geoffrey, en það er þetta, ef yður langar til að heyra það: Gefið þvf, sem göfugt er í fari yðar — eða ógöfugt, eins og heimurinn mundi kalla það — lausan tauminn, eins og jeg var að segja. Varpið ekki burt yðar há- leitari skilgreiningi á því, hvað gott er og rjelt, að einstil þess að skjalla upp vald og áhrif einhveis manns — og látið mig fara mína leið. Jeg geri yður, hvort sem ér, ekki annað gagn en að fullnægja dutlungum yðar og koma yður í kynni við stórmenni — eða líhlmenni — sem þjer óskið að kynnast í eiginhagsmuna- eða þæginda skyni.« (Framh.). ------------------

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.