Nýjar kvöldvökur - 01.04.1918, Qupperneq 36

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1918, Qupperneq 36
Skrítlur. Meinleg athugasemd. Konan: (veik) »Viltu lofa mér einu, ef eg skyldi nú deyja?« H a n n: »Hvað er það sem eg á að lofa þér?* Hún: »Pað að þú giftir þig henni Helgu.« Hann: »Henni Helgu — eg sem hélt að þú hataðir hana.« Hún: íPað gjöri eg líka, en sjáðu nú til með því gaeti eg best hefnt mín á henni.« »F>ú verður að muna það, elskan mín,« sagði maður einn við konu sína, »að minn smekkur er langt um betri en þinn.« »Pú hefir á réttu að standa,* svaraði konan. »það sést best á því að þú vildir mig og að eg skyldi geta gifst þér.« Þegar fyrsta gufuskipið kom til landsins og sigldi móti vindi, sögðu gömlu konurnar, er þær sáu reykinn úr því: • Fjandinn erfarinn að kynda á móti stormi!« SKÝRSLU FORM fyrir afla á þílskipum, mótorskipum og opnum bátum, gefin út af Fiskifélagi íslands, ásamt með viðheftum almennum sjóferðareglum, sem fylgja skal á íslenzkum skipum, geta formenn báta og skipa fengið á prentsmiðju minni á Oddeyri fyrst um sinn endurgjaldslaust. Nokkur eintök af Fiskifélagsblaðinu „ÆGIR“ 1918 eru til sölu á prentsmiðjunni fyrir 2 kr. árgangurinn, er borgist fyrirfram (1. — 5. hefti kom- ið, eiga að verða 12 hefti). Þau hefti sem vanta af árgangnum verða send kaupendum jafn- óðum og þau koma Akureyri, 12. júlí 1918. Björn Jónsson. EFNI: Hetjan í Klondyke eftir fack London..................bls. Kynjalyfið eftir Walter Scott . . . Litli píslarvotturinn eftir Önnu Larsen Kvæði .............................. Nýjar Kvöldvökur koma út á Akureyri, eitt hefti fyrir hvern mánuð og kosta 4 krónur árg. Borgist fyrir 1. ágúst ár hvert. Afgreiðslu- og innheimtum. Sveinn Sigurjónsson, Hafnarstræti 103. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.