Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 47
48
pundatali. (En svo verða menn að ætla ögn fyrir
því ef skepnan er mjög grönn eða beinaber, því að
þá er hætt við að hún nái ekki að fullu þeirri vygt
sem hér er átt við eftir máli).
UM HÚSABYGGING.
Ef menn vilja byggja ödýr en hlý hús, þá ættu
raenn að íhuga vandlega eftirfylgjandi bendingar:
1.) Haf undirlögin undir gólfbitunum traust
oa efnisgðð, en viðarminni tré til endanna. 24
Haf gólflð einfalt úr góðu efni [helst 4. þml. breio-
um borðum], og loftið einnig. Því komist kuldinn
inn undir gólfið, þá leggur hann upp um gólflö
hérumbil eins, þótt það sé á vanalegann hátt tvö-
falt, með pappa á milli, en komist kuldinn ekki inn
undir gólfið, þá er það nógu hlýtt einfalt. En
viiji menn endilega hafa gólfið tvöfalt, af einhverj-
um ástæðum, þá er betra að fylla upp á milli bit-
anna með borðarusli, svo sem 3—6 þml. neðan við
gólfið og þekja það með kalld eða mold svo að autt
rúm verði á milliþess og gólfsins. 3.] Haf klæðn-
inguna að utan einfalda úr góðu efni, en ekki tvö-
falda með pappa á milli. 4.] í scað þess að hafa
klæðninguna tvöfalda, þá haf heldur annaðhvort
“plastur” [backplaster] inn á milli stafanna, eða
strengdu pappa milli stafanna upp úr og niður úr
á miðja Stafi og negl hann á með iistum alt I kring