Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 48

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 48
44 innan í hvert hólffc og verða þá tvö hólf í veggnum. ö.] Ef & að plastra, húsið innan þá er betra að liafa “backplaster milli stafanna en pappa, en eigi að þilja það innan þá er réttara að hafa pappann á milli eins og áður er sagt, og ættu þá að vera svo sem 4 þml. mjórra milli stafanna en pappinn er breiður, til þess að hann geti iagst undir listana beggja megin á stafina. 6.] Haf pappa á milli 4 þakinu [undir spæninum] ef húsið á að verða hlýtt. 7.] A úthýsum ætti að hafa þakborðin [undir spón] með 6 þml. millibili og engum pappa 4 m.illi. 8.] Haf tvenna glugga á íbúðarhúsum [4 vetrum], og tvennar hurðir í öllum útidyrum einnig, nema að ánd-dyri séu. 9.] Bú vandlega um dyr og glugga, því þar eru aðal-kuldastaðirnir á öllum húsum vanalega. 10.] Haf einn glugga á liverju herbergi svo að hægt sé að opna hann vetur sem sumar til að fá inn hreint loft [helst á björum]. 11.) Bú svo um að neðan, að kuldinn komist ekki inn undir húsið. 12.) Gæt þess í öllum tilfellum að hafa svo mörg auð hólf í öllum útveggjum hússins sem hægt er, í stað þess að hafa veggina þykka og hólfiausa. 13.) Lath og plastur (2 coats) með verki ogöllu, er vanalega helmingi ódýrara en þiljur. 14.) Spón- þök ætti að olíubera svo oft sem þörf krefur, en ekki að mála. Það er bæði ódýrara og varanlegra- 15.) Öll ný hús ætti að mála eða olíuberasem allra fyrst eítir að þau eru fullgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.