Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 55

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 55
51 FÁEIN ORÐ TIL FÓLKSINS. Kæru íslendingar! Kaupendur þessa rits. Stjarnan, þetta litla rit heilsar yður hér með í fyrsta sinni á æfinni, bjóðandi >ður öllum gleði- legt og farsællegt nýár! Þetta er held ég hið fyrsta íslenzkst rit, til- einkað verldegum málefnum, ótakmarkað, og þótt þessi byrjun sé í smáum stíl, þá ætlast ég þð til að hún gefi. heldur góðar vonir um framhaldíð. En þetta rit er einnig hið fyrsta sérprentað rit höfundarins. tíann vonast og eftir að því verði tekið vel, eftir verðleikum, af öllu góðu fólki, svo að því auðnist að vaxa að vizku og aldri, í því augnamiði að geta orðið uppbyggilegt fyrir vora litlu þjóð, sem er allra þjóða sízt fær um að hafna upplýsingum um verkleg málefni. Það virðist því vera ástæða til að vona að þetta litla rit verði kær- kominn gestur á hverju einasta íslenzku heimili, nú þegar á fyrsta árinu, í trausti þess auðvitað, að fólki takist að færa sér það í nyt, til eigin hags- munaog heilla. Ritið er að sönnu eltki í höfðingjabúningi, eftir nýjustu tízku-sniðum, í þetta sinn, og valda því ýmsar óhjákvæmilegar orsakir, sem óþarft er að telja upp hér. En svo er vonast eftir að menn af- saki það vinsamlega, og láti það ekki valda nein- um ágreiningi. Með því að búningurinn er líka þokkalegur, þótt hann sé ekki ríkmannlegur, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.