Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 38

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 38
34 um ymsu kirkjudeildum sem fylgir: Congrega- tional-kirkjunni, 28,157 sálir; Gyðingakirkjunni, 6,414 ; Sáluhjálparhernum, 14,000 ; Indíána, (Pag- ans), 61,127 ; Eómverslc-katólsku kirkjunni, 1,992,- 017; Metódista-kirkjunni, 847,765; Presbyteria- kirkjunni, 755,326 ; “Ensku”-kirkjunni, 640,059 ; Baptista-kirkjnnni, 302,565 ; og Lútersku-kirkj- unni, 63,982. í Canada eru nú um eða yfir 15,000 enskar mílur af járnbrautum, sem hafa kastað yflr átta hundruð millíónir dollara samtals, eða sem næst $54,000 hver ein míla að meðaltali. Árið 1892, voru tekjur af fólks- og vöruflutn- ingi með járnbrautum í Canada samtals $51,685,- 768, eða $3,543 á hverja eina járnbrautarmílu. Það sama ár voru útgjöldin (fyrir viðhald og vinnu og fl.) samtals $36,488,228 ; á livrja eina mílu $2,501. Mismunur því, (hreinn ágóði), samtals $15,. 197, 540, eða $1,042 á hverja eina mílu. Árið 1892 voru í Canada 8,288 pósthús, ogþar af 1,120 sem gáfu út póstávísanir. Þá voru póst- vegir í Canada 59,519 mílur, og samanlögð vega- lengd póstflutnings yfir árið 2S,462,384 rnílur. Það ár kostaði póstflutningur Canadá $2,031,740. En öll útgjöld póststjórnarinnar það ár voru samtals $4,205,985, eða 86 cents á hvert höfuð í ríkinu. En það ár voru tekjur póststjórnarinnar samtals $3,- 542,611, eða 72 cents á höfuð hvert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.